Þeir sem eftir eru til af '70 bílunum, hvort sem er í ökufæru standi eða óökufæru eru:
- 440 SixPack bíllinn sem Viggó átti og sá sem tvíburarnir eru að gera upp í dag.
- Svartur bíll sem fyrrnefndir tvíburar áttu, og sá sem var í Eyjum, síðar í eigu Kidda J. og núna sem Gulli er með í sinni eigu í dag.
- Hvítur bíll sem lengi var í Búðardal og sem er í eigu Gulla á Flúðum í dag.
- Blár bíll í eigu Gísla Sveinss. í Eyjum, kominn með 383 aftur.
- Græni D440 bíllinn, sameinaður úr tveim bílum.
- Svartur "ProStreet" bíll sem Bjössi á í dag, búið að többa og mála botn bleikan, með samstæðunni af HEMI Challenger, núna í geymslum Fornbílaklúbbsins.
- Blár bíll með 440 og hvítan vinyl, var innfluttur 2006 og tekinn aðeins í gegn. Eigandi er Sveinn.
- Rauður 4 gíra bíll, innfluttur frá Evrópu 2007, kom á númer í vor og var á sýningu KK í ár.
- Plum Crazy með hvítan vinyl, bíll sem Tóti gerði upp um árið og er í eigu Jóns Blomsterberg í dag. Er í geymslu í Mosó.
- Gulur blæjubíll, innfluttur 1997.