Author Topic: dodge challenger 1970  (Read 4719 times)

Offline Hjöbbi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
dodge challenger 1970
« on: October 07, 2010, 19:55:58 »
ég var að velta því fyrir mér hvort hér væru menn sem gætu frætt mig um það hversu margir svona eru til á klakanum og hvernig þeim líður.

kv. Hjörvar

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: dodge challenger 1970
« Reply #1 on: October 08, 2010, 20:47:31 »
Þeir sem eftir eru til af '70 bílunum, hvort sem er í ökufæru standi eða óökufæru eru:


- 440 SixPack bíllinn sem Viggó átti og sá sem tvíburarnir eru að gera upp í dag.

- Svartur bíll sem fyrrnefndir tvíburar áttu, og sá sem var í Eyjum, síðar í eigu Kidda J. og núna sem Gulli er með í sinni eigu í dag.

- Hvítur bíll sem lengi var í Búðardal og sem er í eigu Gulla á Flúðum í dag.

- Blár bíll í eigu Gísla Sveinss. í Eyjum, kominn með 383 aftur.

- Græni D440 bíllinn, sameinaður úr tveim bílum.

- Svartur "ProStreet" bíll sem Bjössi á í dag, búið að többa og mála botn bleikan, með samstæðunni af HEMI Challenger, núna í geymslum Fornbílaklúbbsins.

- Blár bíll með 440 og hvítan vinyl, var innfluttur 2006 og tekinn aðeins í gegn. Eigandi er Sveinn.

- Rauður 4 gíra bíll, innfluttur frá Evrópu 2007, kom á númer í vor og var á sýningu KK í ár.

- Plum Crazy með hvítan vinyl, bíll sem Tóti gerði upp um árið og er í eigu Jóns Blomsterberg í dag. Er í geymslu í Mosó.

- Gulur blæjubíll, innfluttur 1997.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: dodge challenger 1970
« Reply #2 on: December 02, 2010, 21:25:26 »
Er einhver Vanishing Point Challenger hér? Sem sagt hvítur.
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: dodge challenger 1970
« Reply #3 on: December 02, 2010, 23:14:42 »
Er einhver Vanishing Point Challenger hér? Sem sagt hvítur.

nei, en það er einn hvítur '73 Challenger á Eskifirði minnir mig.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: dodge challenger 1970
« Reply #4 on: December 03, 2010, 10:14:58 »
Egilsstöðum er það ekki ?? Nema að eigandinn sé nýlega fluttur...

Hvítur ´73 með grænni innréttingu minnir mig
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666