Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Trans am 1988
barney:
Ég kláraði hjólaskálarnar í dag og lýtur orðið almenilega út að framan sem og að aftan
Bílstjóra megina framan
Farþegameginn framan
Tók síðan og strauk aðeins spansgrænuna og drulluna af samavélini minni
T-topurinn var sandblásin
og svona leit bílinn út eftir sanblásturinn
Gamla t-top stikkið var orðið svoldið mikið ónýt
En planið næstu daga er að klára að sjóða í sílsana og kanna stöðuna á hurðabotnunum og skifta spolernum út þar sem að sá sem er á bílnum er bæði ný þungur og eins er eins og hann sé orðin "orma étin" allavegana orðin það ljótur og sjúksaður að hann fær að flúga af bílnum, síðan er það smá rafvirkja leikur og tengja alla mælana sem ég verslaði um daginn ásamt því að koma flækjunum í áður en ég fer og læt smíða púst kerfið í hann sem ég stefni á í kringum mánaðar mótinn
barney:
Ættli það sé ekki kominn tími á að updata hvað er búið að vera að gerast í bílnum síðan seinast.
En ég er búin að vera að sanka að mér dótti í hann upp á síðkastið.
Það er lítið búið að gerast í boddy málum nema að spolerinn er farinn af og veriða að máta nýja á (þarf að bora ný göt)
en ég fékk í hús núna um daginn eftir næstum 6 mánaða bið og klúður hjá sumit en þá skiluðu fram bremsunar sér loksins
en ég keyfti allt nýtt sem sagt dælur,diska og klossa þó svo að klossarnir hefðu ekki passað.
ég á hinsvegar eftir að finna hjólalegu og rétta klossa svo að maður geti farið að raða saman bremsunum í hann,
það ætti að vera komið púst kerfi undir hann á næstuni.
þá ætti hann að komast í gegnum skoðun hiksta laust.
Allir þétti kantar eru búnir að skia sér.
Svo fer að líða að því að ég fari að taka fram rúðuna úr til að laga gluggakarminn en ég reyni með að gera það þegar að ég verð kominn með fjármagnið fyrir sparutuninni sem ætti að vera í kringum mai/april.
en jafnframt ef að einhver á til einhvað af innréttingahlutum í 3gen má alveg láta mig vita vantar nokkra hluti.
myndir koma seina.
JHP:
Ætlarðu ekki að rífa þessa ógeðslegu stafi af hurðunum?
barney:
Sæll jú þeir fá að fjúka af fyrir sprautun og fara ekki á aftur
Hr.Cummins:
Flottur, hefði reyndar viljað sjá hann sitja aðeins lægra :lol:
Gaman að svona uppgerð, en vá hvað hann hefur verið étinn :!:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version