Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Trans am 1988

<< < (7/9) > >>

GTA:
Mæli með að þú takir líka sílsana af hurðunum. Minn leit vel út þangað til að ég tók allt af honum, þurfti meðal annars að láta smíða nýja botna á hurðarnar hjá mér.... en leit ekki út fyrir það þegar sílsarnir voru á honum.

kv, Ágúst.

barney:
jebb mig kvíður eimit svoldið að sjá hvernig hurðabotnarnir eru á honum, en ég þarf líka að skifta út hurða pinnunum sem fara í lamirnar þær eru farnar að síga aðeins
hjá mér. Þetta kemur hægt og rólega einhvern tíman verður maður búin að útríma riðinu úr þessum bíl   [-o<

Brynjar Nova:
þetta verður fínt hjá þér  8-)

barney:
Takk ég geri mitt besta í að gera þetta flott og almenilega.

Náði að taka aðeins betri mynd af felgunum en þar sem að það er svo mikil sansering í þeim þá er agalega erfit að ná almenilegum myndum af þeim eins og þær eru í raun en ég er rosalega ánægður með út komuna var svoldið fastur í þessu gilta með króm röndini eins og þær eru orginal en það var bara ekki í boði þar sem að þær voru orðnar svo skemdar en eins og ég segi þá finst mér þetta vera miklu flotara en ég átti nokkur sinum von á.


Einhverrja hluta vegna eru mynd verða mynd gæðin ekki eins góð eftir að ég er búin að uploada þeim á netið en ef það það er soomað aðeins þá sést aðeins hversu mikil sansering er í litnum.

barney:
Jæja hér er það sem maður er búin að vera að berjas við seinusta daga í bílnum

Það var var setur bara trebbi yfir haugriðgaðan blett eins og sést á myndini


og var redað svona inn í bretinu


Ég báði loksins trebbanum og þessu drasli í burtu eftir þó nokkurn tíma og leit þetta þá orðið svona út en ég á er búin að skera aðeins meira úr bretunum en sést á þessum myndum eins var ég búin að sjóða í einhvað af skurðunum en kom með myndir af því þegar að hjólaskálinn er tilbúin


Ég tók mig svo til og mátaði 16" felgurnar undir farþega meginn þar sem að sílsarnir og allt það er enþá á bílnum þeim megin svona til að sjá heildar lookið á bílnum eftir að felgurnar komu úr húðunini og kominn með dekk, núna vantar mig bara "felgu miðjurnar" eins og kom á þessum bíllum og þá verð ég rosalega ánægður.


Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version