Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Trans am 1988
barney:
Restinn af myndunnum af viðgerðini innan í bílnum
Frammí bílstjórameginn
Nýju sætisfestingar bíð að sjóða þær niður á sinn stað.
Ég ákvað að útbúa smá auka stirkingu þarna þar sem að platan var öll brotinn en var sem soðinn
niðir og svo styrkinginn set á og soðin föst yfir til að tryggja að þetta brotni ekki upp aftur.
Og svona lítur hann svo út í dag.
Teppið fer í djúphreinsun á morgun og fer í um helgina þegar að það verður alveg þurt og fínt og í beinu framhaldi fer innrétinginn í hann.
Ég Keyfti mér svo flækjur og spacera um daginn hjá Bílabúð Benna og svo komu þéttilistarnir í t-topinn sama dag.
1965 Chevy II:
Ég held að það sé ekki gott að vera með plastið á botninum undir teppinu.
JHP:
Ætla rétt að vona að þú ætlir að taka þetta plast áður enn teppið fer í :lol:
barney:
Jújú það fer það er bara þarna á meðan að teppið er ekki komið í hann
barney:
Þá er teppið og inréttinginn komin í bílinn.
Skelti 16" felgunum undir ásamt spacerum á aftur felgurnar.
Við bræðurnir fórum svo að gramsa í auka vélini sem ég fékk með bílnum og kom þá í ljós að það er 350tpi (cn 14093638) motor en fyrri eigandi sagði hana vera 305
og er th700r4 skifting við hana sem kemur þá til mað að fara ofaní bílinn einhvern tíman þegar að það verður búið að yfir fara mótor og skiftingu og jafnvel
tjunna hann einhvað smá en er samt ekki búin að skoða það neit að einhveri alvöru það kemur bara í ljós hvað verður gert þegar að boddý vinnan verður
búinn.
Hjólaskálar og t-topur er næsta verka á "to-do" listanum en ég kem til með að fá fagman í að laga t-topinn svo það verði almenilegt og treisti ég mér ekki í svoleiðis stór smíði en þegar að þetta er allt búið verður farið í að græja hann fyrir sprautunn
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version