Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Trans am 1988
JHP:
Það er nú gott að það sé verið að lappa upp á þetta grey loksins.
Svo er nú ekki hægt að kall þessa 305 auma því hún vann alveg fáránlega vel á sínum tíma.
Hún gerði nú lítið úr einum ónefndum kappa sem var búinn að eyða mörgum hundrað köllum í 350 Gta inn sinn....Nefnum engin nöfn né bíl :mrgreen:
keb:
--- Quote from: JHP on December 09, 2010, 10:33:06 ---Svo er nú ekki hægt að kall þessa 305 auma því hún vann alveg fáránlega vel á sínum tíma.
--- End quote ---
Get alveg tekið undir það .... !
Runner:
bróðir mömmu fer til usa á sýnum tíma og verslar þennann Trans og kemur svo með hann heim eftir að hafa verið á honum úti í einhverja mánuði, það var ekki til maður í landinu sem tók ekki runk yfir bílnum :lol: hann var það flottasta í kef í þá daga.
JHP:
--- Quote from: KRISSI on December 09, 2010, 11:29:56 ---
--- Quote from: JHP on December 09, 2010, 10:33:06 ---Svo er nú ekki hægt að kall þessa 305 auma því hún vann alveg fáránlega vel á sínum tíma.
--- End quote ---
Get alveg tekið undir það .... !
--- End quote ---
Enda var hann ekki útlifaður þegar ég átti hann.
barney:
Það sem ég var að meina með "aum 305" er að hún er alveg kominn á upgerðar tíma núna eflaust
mikið búið að þjösnast á henni seinustu árinn en verður allavegana notast við hana einhvað
áfram, annars var ég að fá flækjur í bíllinn núna í gær og fara þær í einhverntíman á næstuni svo
varu þéttilistarnir loksins að koma þanig að þetta er allt að geta farið að rúlla áfram í verkum. :twisted:
Ég kem samt til með að þurfa að láta smíða nýtt í t-top umgjörðina þar sem að eins og svo margt annað
í þessum bíll þá er hann líka illa farinn af riði en annars minnkar hægt og rólega "To Do" listinn þó svo það sé langt
enþá í land með hann.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version