það þarf ekki alltaf að losa demparana í sundur, (þ.e. boltinn undir)
ef þú ert nettur á því geturðu plokkað pakkdósina upp og komið annarri í með smá lagni..(ég nota lítinn síl í þetta)
passaðu bara ef þú notar þessa aðferð, að skemma ekki pípurnar þegar þú ert að koma nýju pakkdósinni í.. (lemja ekki í rörin)
ég mæli meira að segja með þessari aðferð, því boltinn sem heldur dempurunum saman er boltaður í álstöng, og ég hef séð gengjurnar í álstönginni gefa sig.. sem er engin jólagleði...