Author Topic: Fiat 131 Racing ?  (Read 11601 times)

Offline ABARTH

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Fiat 131 Racing ?
« on: November 26, 2010, 00:04:57 »
Var að stunda smá fornleifauppgröft þegar ég fann þessa:





Ég væri alveg svakalega til í að fá að vita hvað varð um þessa bíla, og restina af þessum bílum sem voru hérna :)

Langar svakalega mikið að finna svona bíl á lífi (eða dauðvona eitthverstaðar út á túni)

Veit eitthver eitthvað um þessa bíla? Hvar þeir enduðu og hvort eitthverjir þeirra hafi ekki endað í pressunni / úr landi ? :cry:


Mbkv.
Daníel Þór Sigurðsson.
2009 Opel Corsa OPC 1.6 Turbo
1982 Fiat Ritmo Abarth

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #1 on: November 26, 2010, 06:32:26 »
vááá hvað ég væri til í svona Fiat!! svo alltof fallegir bílar!  ég veit hinsvegar bara um 1 Fiat Uno og 1 Fiat Regötu.. :/
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #2 on: November 26, 2010, 14:11:34 »
Þetta hvarf úr ryði á nokkrum mánuðum.

Vélarnar fóru stundum í lada sport á þessum árum.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline ABARTH

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #3 on: November 26, 2010, 15:49:02 »
Ég fann auglýsingu af þessum bíl til sölu 1987 þannig þetta hefur allavega verið til í 7 ár :)
Ég á Fiat frá sama tíma svo þetta er ekki vonlaus leit, það getur ekki verið að það hafi verið hent öllum þessum bílum þó ryð hafi hrjáð þá.........

En veit þá enginn um vél/kassa úr svona bíl? Jafnvel úr þessum svarta? Abarth kassann og 2L Fiat Twincam mótor :)
Langar svakalega að hafa upp á þessu!..
Daníel Þór Sigurðsson.
2009 Opel Corsa OPC 1.6 Turbo
1982 Fiat Ritmo Abarth

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #4 on: November 26, 2010, 16:07:02 »
Manni dettur í hug að þessir bílar hafi verið notaðir í Rally... :?:

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #5 on: November 26, 2010, 16:18:21 »
það var enginn urmull af TC bílunum hérna, það var lengi vel einn orange á götunum, en einhvernvegin minnir mig að hann (eða annar) hafi endað í Rally-Crossinu..
Atli Már Jóhannsson

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #6 on: December 03, 2010, 15:25:30 »
Ég hef líklega átt þennan gráa,var alveg geggjaður bíll en riðið fór alveg svakalega með þá.Ég seldi hann í borgarnes en gæti ennþá átt heddið af honum til með bogna ventla. :???:
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline ABARTH

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #7 on: December 04, 2010, 04:43:01 »
Snilld! Veistu nokkuð hvort það sé þá 8 ventla hedd eða 16 ventla? :)
Veistu eitthvað hvað varð um hann eftir að þú seldir hann í Borgarnes?

Mbkv.
Daníel Þór Sigurðsson.
2009 Opel Corsa OPC 1.6 Turbo
1982 Fiat Ritmo Abarth

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #8 on: December 04, 2010, 09:53:16 »
Það ætti að vera til mótor og kassi á Höfn ný komin úr lödu sport 44" fyrir 4,3 vortech
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #9 on: December 04, 2010, 14:15:24 »
Minn var eins og að ég held allir á þessum árum 8 ventla en eitthvað heitari ásar í racing bílnum.Ég aftur á móti veit ekki hvað varð um hann eftir að ég seldi hann kíkti reglulega rúnt í borgarnesi eftir þetta en sá hann aldrei,langaði alltaf í hann aftur. :-(
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #10 on: December 05, 2010, 19:57:50 »
Þessi appelsínuguli fór í krossið 1994 og var þar annarslagið til 97-8 held að hann hafi endað lífið á geymslusvæðinu.
Félagi minn breytti honum í krossbíl og ég hafði milligöngu um sölu á honum og hann heitir Óskar Birgisson sem keypti hann.
Kanski getur hann eitthvað hjálpað þér með hvernig endalokin voru á bílnum.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Guðfinnur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #11 on: December 14, 2010, 15:14:25 »


Hér er mynd úr Rallycrossinu 95, appelsínugulur Fiat í action!
http://www.flickr.com/photos/gudfinnur/396908957/in/set-72157594546978735/
« Last Edit: December 14, 2010, 15:16:50 by Guðfinnur »
Guðfinnur Eiríksson  http://www.flickr.com/photos/gudfinnur/
                      http://www.flickr.com/groups/1095307@N20/
Trans Am 1977

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #12 on: January 11, 2011, 18:13:46 »
Þetta voru sprækir bílar, ég var mikið á einum svona og það kom mér verulega á óvart hvað þetta virkaði.
Maður reikspólaði 1 og 2 gírinn alveg eins og maður vildi.  :lol:
Þetta er eini Fiatinn sem mér persónulega finnst flottur.

Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Dingus

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #13 on: April 06, 2011, 09:28:36 »
halló halló... sagði einhver lada sport á 44" :shock:
Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir :)
______________Albert_guðjónsson______________
bmw 520d (e60)
bronco ´66 (38")

Offline Big Below

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #14 on: April 06, 2011, 15:28:13 »
Þetta voru sprækir bílar, ég var mikið á einum svona og það kom mér verulega á óvart hvað þetta virkaði.
Maður reikspólaði 1 og 2 gírinn alveg eins og maður vildi.  :lol:
Þetta er eini Fiatinn sem mér persónulega finnst flottur.


þetta minnir mann saldið á bmw e21 og e30 sammt meir e21 en allvega sammála einum hér fyrir ofan allra flottustu fiat allra tíma  :-({|=
Ágúst Bjarki Sigurðsson 776-9247
Volvo 745 1987 (Turbo)
Gmc Sierra C1500 1994

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #15 on: April 07, 2011, 13:19:02 »
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline Smokie

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #16 on: May 06, 2011, 12:51:52 »

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #17 on: September 02, 2011, 16:16:28 »
Þetta voru sprækir bílar, ég var mikið á einum svona og það kom mér verulega á óvart hvað þetta virkaði.
Maður reikspólaði 1 og 2 gírinn alveg eins og maður vildi.  :lol:
Þetta er eini Fiatinn sem mér persónulega finnst flottur.



Man ég ekki rétt, að Oddur Jensson úr Garðinum hafi tekið svona Fiat og rifið hann, mótorinn fór í sama body af Lödu ásamt drifi og gírkassa og menn undruðu sig alltaf á því hvað þetta jarðaði hvern Twin-Cam á eftir öðrum :!:

Annars finnst mér alltaf fyndið að tala um sub-300hö bíla sem að "vinna"... einusinni átti ég E30 325i og fannst hann virka þvílíkt :lol: svo átti ég E39 M5, E60 530d (Mr.X) og fleiri aflmeiri bíla, prófaði svo E30 325i fyrir c.a. ári síðan og eigandinn var frekar fúll þegar að mér fannst hann ekkert virka :lol:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #18 on: October 24, 2011, 19:48:07 »
Ég var að finna gamalt hedd af 131 racing bílnum sem ég átti ef þú vilt svoleiðis dót.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline ABARTH

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: Fiat 131 Racing ?
« Reply #19 on: June 19, 2012, 04:17:13 »
Hvort ég vil. Hrikalega langt síðan ég hefði átt að svara þessu, en áttu það ennþá?
Daníel Þór Sigurðsson.
2009 Opel Corsa OPC 1.6 Turbo
1982 Fiat Ritmo Abarth