Kvartmílan > Leit ađ bílum og eigendum ţeirra.

Fiat 131 Racing ?

<< < (3/5) > >>

PalliP:
Ţessi appelsínuguli fór í krossiđ 1994 og var ţar annarslagiđ til 97-8 held ađ hann hafi endađ lífiđ á geymslusvćđinu.
Félagi minn breytti honum í krossbíl og ég hafđi milligöngu um sölu á honum og hann heitir Óskar Birgisson sem keypti hann.
Kanski getur hann eitthvađ hjálpađ ţér međ hvernig endalokin voru á bílnum.

Guđfinnur:


Hér er mynd úr Rallycrossinu 95, appelsínugulur Fiat í action!
http://www.flickr.com/photos/gudfinnur/396908957/in/set-72157594546978735/

kiddi63:
Ţetta voru sprćkir bílar, ég var mikiđ á einum svona og ţađ kom mér verulega á óvart hvađ ţetta virkađi.
Mađur reikspólađi 1 og 2 gírinn alveg eins og mađur vildi.  :lol:
Ţetta er eini Fiatinn sem mér persónulega finnst flottur.

Dingus:
halló halló... sagđi einhver lada sport á 44" :shock:

Big Below:

--- Quote from: kiddi63 on January 11, 2011, 18:13:46 ---Ţetta voru sprćkir bílar, ég var mikiđ á einum svona og ţađ kom mér verulega á óvart hvađ ţetta virkađi.
Mađur reikspólađi 1 og 2 gírinn alveg eins og mađur vildi.  :lol:
Ţetta er eini Fiatinn sem mér persónulega finnst flottur.



--- End quote ---
ţetta minnir mann saldiđ á bmw e21 og e30 sammt meir e21 en allvega sammála einum hér fyrir ofan allra flottustu fiat allra tíma  :-({|=

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version