Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Fiat 131 Racing ?
ABARTH:
Var að stunda smá fornleifauppgröft þegar ég fann þessa:
Ég væri alveg svakalega til í að fá að vita hvað varð um þessa bíla, og restina af þessum bílum sem voru hérna :)
Langar svakalega mikið að finna svona bíl á lífi (eða dauðvona eitthverstaðar út á túni)
Veit eitthver eitthvað um þessa bíla? Hvar þeir enduðu og hvort eitthverjir þeirra hafi ekki endað í pressunni / úr landi ? :cry:
Mbkv.
SceneQueen:
vááá hvað ég væri til í svona Fiat!! svo alltof fallegir bílar! ég veit hinsvegar bara um 1 Fiat Uno og 1 Fiat Regötu.. :/
ADLER:
Þetta hvarf úr ryði á nokkrum mánuðum.
Vélarnar fóru stundum í lada sport á þessum árum.
ABARTH:
Ég fann auglýsingu af þessum bíl til sölu 1987 þannig þetta hefur allavega verið til í 7 ár :)
Ég á Fiat frá sama tíma svo þetta er ekki vonlaus leit, það getur ekki verið að það hafi verið hent öllum þessum bílum þó ryð hafi hrjáð þá.........
En veit þá enginn um vél/kassa úr svona bíl? Jafnvel úr þessum svarta? Abarth kassann og 2L Fiat Twincam mótor :)
Langar svakalega að hafa upp á þessu!..
Guðmundur Björnsson:
Manni dettur í hug að þessir bílar hafi verið notaðir í Rally... :?:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version