Author Topic: Nova á Selfossi.  (Read 4723 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nova á Selfossi.
« on: November 20, 2010, 10:50:13 »
Ég man eftir þessum á Selfossi í kring um 2000-2001. Veit einhver sögu hans eða hvað varð af honum?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Nova á Selfossi.
« Reply #1 on: November 22, 2010, 10:58:37 »
getur verið að hann sé vínrauður með nýja hásingu og staddur á skaganum eða í hvalstöðinni hvalfyrði
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Allan Bjarki Jónsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: Nova á Selfossi.
« Reply #2 on: November 22, 2010, 16:54:39 »
sú nova er geggjuð. 8-)
1957 Chevrolet bel air
1992 Mercedes benz S600
2005 ford mustang GT

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Nova á Selfossi.
« Reply #3 on: November 22, 2010, 17:46:09 »
getur verið að hann sé vínrauður með nýja hásingu og staddur á skaganum eða í hvalstöðinni hvalfyrði

Þetta er ekki sá.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Nova á Selfossi.
« Reply #4 on: November 22, 2010, 19:56:18 »
Ég man eftir þessum á Selfossi í kring um 2000-2001. Veit einhver sögu hans eða hvað varð af honum?


Held að þessi sé vestur í dölum, sennilega í Saurbænum. Það er allavega rauður concors þar, mjög líklga þessi.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Nova á Selfossi.
« Reply #5 on: November 28, 2010, 22:04:09 »
Ég man eftir þessum á Selfossi í kring um 2000-2001. Veit einhver sögu hans eða hvað varð af honum?





Er þetta ekki novan sem Gulli Hrafnkels var með um tíma hér á AK.  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Nova á Selfossi.
« Reply #6 on: November 28, 2010, 22:43:24 »
Er þetta ekki novan sem Gulli Hrafnkels var með um tíma hér á AK.  8-)

Júbb.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline hilmarjkr

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: Nova á Selfossi.
« Reply #7 on: November 30, 2010, 20:22:29 »
Þessi er i eigu Boga Kristinssonar, Concorsinn er kominn i þriðja sinn i Dalina. Kom upphaflega  1983 til 84 og var her i  Dölunum , i 2 til 3 ar.Stendur til að gera hann upp ef varahlutir fast i hann , Hann vantar bæði afturbretttin a bilinn. Ef þið vitið um eth dot i concorsinn. þa endileg a sendið mer linu
kv
Hilmar

Offline hilmarjkr

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: Nova á Selfossi.
« Reply #8 on: December 02, 2010, 12:42:34 »
 :DEf þið eigið varahluti i Novu concors,sem þið viljið selja , þa vantar mig eitt og annað. til dæmis,  afutrbrettin, gluggapost,h.m. framan. lista og fl.
endilega hafið þa samband við i tölvupostf. bogi@dalir.is.

kv

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Nova á Selfossi.
« Reply #9 on: December 02, 2010, 15:03:58 »
http://nnnova.com/index.php?cPath=37_738_1047

Þetta eru reyndar bara neðri partur(quarter skin).skilst að það sé ekki hægt að fá heil,ennþá

HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST