Sprautaðu þær bara ef þær eru ekki þeim mun illa farnar, ekki stórmál að slípa þær niður, grunna 2-3 umferðir með fylli, lita og glæra svo nokkrar umferðir. Ef þetta er bara undir sparibílinn sem er aðeins notaður á sumrin ætti það að sleppa vel. Myndi leita mér tilboða á málningarverkstæðunum ef þú treystir þér ekki í þetta.