Author Topic: Felgu viðgerð.  (Read 2954 times)

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Felgu viðgerð.
« on: November 16, 2010, 21:14:04 »
Ég er með felgur undan 1988 trans am gta sem er svona 2 litar en gilti liturinn er farinn að upplitast
og er ég að spá hvort að það sé til einhver lausn sem að endist einhvað að viti, mér var sagt að
það væri ekki hægt að polýhúða svona 2 lita felgur. Mig langar sem sagt að láta þær líta út eins og þær komu
orginal þar sem að planið er að hafa bílinn eins upprunalegan og hægt er.
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Felgu viðgerð.
« Reply #2 on: November 16, 2010, 21:45:42 »
Ég var bara búin að heira að þeir mundu ekki gera 2ja lita felgur
þetta eru semsagt svona felgur

Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Felgu viðgerð.
« Reply #3 on: November 16, 2010, 23:04:07 »
Sprautaðu þær bara ef þær eru ekki þeim mun illa farnar, ekki stórmál að slípa þær niður, grunna 2-3 umferðir með fylli, lita og glæra svo nokkrar umferðir. Ef þetta er bara undir sparibílinn sem er aðeins notaður á sumrin ætti það að sleppa vel. Myndi leita mér tilboða á málningarverkstæðunum ef þú treystir þér ekki í þetta.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Felgu viðgerð.
« Reply #4 on: November 16, 2010, 23:24:09 »
það er nefnilega málið þær eru ekkert kantaðar eða neit líta rosalega vel út nema bara
að gillti hlutinn er farinn að dofna. svona sprautun er það einhvað sem kemur til með að endast einhvað
eða kemur maður til með að þurfa að sprauta þær annað hvert ár?
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6