Author Topic: Nýtt Ram vesen  (Read 2133 times)

Offline runar-79

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Nýtt Ram vesen
« on: November 03, 2010, 18:18:39 »
Ég er að vesenast í Ram D150 árg 89-90 eins og hefur komið framm á þessum þræði en málin eru svona. Ætlaði mér að setja græjuna í gang til þess að ganga úr skugga um það hvort að skiptingin í honum væri í lagi og hversu fastur hann væri en þá þurfti helv lykilinn að brotna þegar ég var að stinga honum í svissinn. Brotið er þar núna og ég get ekkert gert með svissinn. Þannig að mig langar að vita hvort að það sé eitthver hér sem gæti tengt framhjá eða eitthvað á meðan ég er að finna útúr þessu með svissinn þ.a.s panta nýjan eða eitthvað.

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: Nýtt Ram vesen
« Reply #1 on: November 04, 2010, 07:12:08 »
Ég lenti í svona veseni einu sinni og hringdi hingað.

http://las.is/

Þeir komu á staðinn og náðu brotinu úr svissinum.
« Last Edit: November 04, 2010, 07:16:45 by nonni400 »

Offline runar-79

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Re: Nýtt Ram vesen
« Reply #2 on: November 05, 2010, 23:18:27 »
Takk fyrir þetta.