Author Topic: Hvað kostar bora út 350 sbc í 0.30 ?  (Read 3037 times)

Offline kromo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Hvað kostar bora út 350 sbc í 0.30 ?
« on: November 02, 2010, 20:25:31 »
Hvar er ódýrast að bora út 350 sbc í 0.30? og hvað kostar það cirka?
Jóhannes Magni Magneuson

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Hvað kostar bora út 350 sbc í 0.30 ?
« Reply #1 on: November 02, 2010, 21:51:02 »
hringdu bara í kistufell, vélaland og vélaverkstæðið Egil  :roll:
Gísli Sigurðsson

Offline kromo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Re: Hvað kostar bora út 350 sbc í 0.30 ?
« Reply #2 on: November 03, 2010, 03:00:17 »
hringdu bara í kistufell, vélaland og vélaverkstæðið Egil  :roll:

geri það, ég vissi nefnilega ekki hverjir væru að gera þetta.. er nýr í 8strokka dótinu
Jóhannes Magni Magneuson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hvað kostar bora út 350 sbc í 0.30 ?
« Reply #3 on: November 03, 2010, 08:15:55 »
hringdu bara í kistufell, vélaland og vélaverkstæðið Egil  :roll:

geri það, ég vissi nefnilega ekki hverjir væru að gera þetta.. er nýr í 8strokka dótinu
Velkominn í réttu deildina  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Hvað kostar bora út 350 sbc í 0.30 ?
« Reply #4 on: November 03, 2010, 08:35:08 »
hringdu bara í kistufell, vélaland og vélaverkstæðið Egil  :roll:

geri það, ég vissi nefnilega ekki hverjir væru að gera þetta.. er nýr í 8strokka dótinu

kringum 40.000 kr
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)