Author Topic: Koma bíl í gang.  (Read 3045 times)

Offline runar-79

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Koma bíl í gang.
« on: November 01, 2010, 15:05:04 »
Sælir piltar.
Ég var að fá Dodge Ram 150 árg 1989 eða 1990 sem er búin að standa í ca 4 ár.  Ég ætla mér í kvöld að athuga hvort að vélin snúist en það sem mig vantar að athuga er þarf ég ekki að fara í gegnum bensín tankinn á honum ef það skyldi vera komið vatn inn á hann eða skiptir það engum máli.
Einnig hvað annað þarf ég að fara yfir varðandi mótor þar að segja ef ég fæ hann til þess að snúast.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Koma bíl í gang.
« Reply #1 on: November 01, 2010, 15:15:37 »
Fyrst og fremst að losa botntappann á smurpönnunni og sjá hvort það komi nokkuð vatn þar undan.

Hvað vatn í bensíni varðar þá skiftir það nú ekki verulegu máli á svona gamaldags bensín bíl, hann drepur þá bara á sér ef hann fær sopa en það á ekki að skemma neitt. Hinsvegar hefur 4. ára gamalt bensín aldrey þótt félegur mjöður til að gangsetja bíl á þannig að ef það er í boði þá væri best að tappa því af og setja nýtt á hann.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline runar-79

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Re: Koma bíl í gang.
« Reply #2 on: November 01, 2010, 15:20:49 »
Flott takk fyrir þetta.  Mig grunaði nú að ég þyrfti að tappa olíunni af honum og setja nýja og ferska á hann.

Offline Grill

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Koma bíl í gang.
« Reply #3 on: November 01, 2010, 15:28:31 »
Hvaða vél er í þessu?  Ef það á að nota bílinn með þessum mótor þá væri ekki verra að kippa upp kveikjunni og dæla upp olíuþrýstingi.
Hallmar H.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Koma bíl í gang.
« Reply #4 on: November 01, 2010, 15:33:50 »
Ég myndi einnig setja smá slurk af sjálfskiptiolíu á strokkana, láta liggja yfir nótt og snúa henni svo varlega (með handafli).
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline runar-79

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Re: Koma bíl í gang.
« Reply #5 on: November 01, 2010, 16:19:12 »
Það er annað hvort 239cu eða 318cu en samt ekki viss. Á eftir að skoða það aðeins betur.

Offline runar-79

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Re: Koma bíl í gang.
« Reply #6 on: November 01, 2010, 16:25:22 »

Offline runar-79

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Re: Koma bíl í gang.
« Reply #7 on: November 01, 2010, 18:53:10 »
jæja var að kíkja á hann aðeins betur og það er 318 vél í honum og ég ákvað bara að skella honum í gang og bingó datt í gang og malaði eins og köttur.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Koma bíl í gang.
« Reply #8 on: November 01, 2010, 19:17:51 »
jæja var að kíkja á hann aðeins betur og það er 318 vél í honum og ég ákvað bara að skella honum í gang og bingó datt í gang og malaði eins og köttur.


Að sjálfsögðu þegar 318 er annars vegar :P
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Koma bíl í gang.
« Reply #9 on: November 02, 2010, 09:44:20 »
Afhverju sagðiru það ekki bara strax :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline runar-79

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Re: Koma bíl í gang.
« Reply #10 on: November 02, 2010, 13:28:33 »
Haha...... =D>  En er eitthver hér sem er í góðu sambandi við partasala í USA upp á varahluti að gera ef útí það fer hjá mér sem ég býst mjög sterklega við.