Author Topic: Isuzu Trooper vandamál!?  (Read 9521 times)

Offline Palmz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Isuzu Trooper vandamál!?
« on: October 15, 2010, 19:12:25 »
jæja áhvað að leita hjálpar á netinu. þannig er það að þegar ég vakna á morgnana og kveiki á bílnum. fer hann ekkert alltaf í gang. þótt að ég hita oft og er meira að seigja búinn að gera svona manual hitara. og svo þegar hann fer loks í gang eftir að vera buinn að reina á startarann og geimana þá tekur olíugjöfin ekki við sér alveg stax en hún er fljót af ná sér en þegar ég læt í Drive eða Reverse þá hættir hun að virka og billin er bara keyrandi á hægagangi en tekur við sér þegar bílin er orðin soldið heitiur.
Athuga má að hann fer stax í gang þegar hann er heitur eða þegar það er hlít úti. sama með olíugjófina.
Pálmi Ernir Pálmason

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Isuzu Trooper vandamál!?
« Reply #1 on: October 15, 2010, 19:37:52 »
Glóðakertinn eru nú líklegast til bara ónýt ,

en þetta með inngöfinna þá hef ég lent í þessu með nissan terrano disel og þá var bara nóg að svissa af og aftur á en svo var skift um senorinn fyrir hana og þá var allt komið í lag
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Isuzu Trooper vandamál!?
« Reply #2 on: October 15, 2010, 20:25:40 »
jæja áhvað að leita hjálpar á netinu. þannig er það að þegar ég vakna á morgnana og kveiki á bílnum. fer hann ekkert alltaf í gang. þótt að ég hita oft og er meira að seigja búinn að gera svona manual hitara. og svo þegar hann fer loks í gang eftir að vera buinn að reina á startarann og geimana þá tekur olíugjöfin ekki við sér alveg stax en hún er fljót af ná sér en þegar ég læt í Drive eða Reverse þá hættir hun að virka og billin er bara keyrandi á hægagangi en tekur við sér þegar bílin er orðin soldið heitiur.
Athuga má að hann fer stax í gang þegar hann er heitur eða þegar það er hlít úti. sama með olíugjófina.

Ertu búin að láta lesa af bílnum ? Þú þarft að mæla glóðarkertin þau taka rúmlega 20A stk í lagi.Mældu í tengið fyrir ofan þurrkumótorinn þar á að mælast 12V 
Rail pressure sensorinn þarf að skoða líka. Rail control ventillinn hefur áhrif á inngjöfina ásamt rail pressure sensornum. Það er nánast vonlaust fyrir þig að reyna að gera við þennan bíl sjálfur ef þú hefur ekki aðgang að greiningartölvu og þekkingu í að nota hana.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Palmz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Isuzu Trooper vandamál!?
« Reply #3 on: October 16, 2010, 13:44:44 »
jæja áhvað að leita hjálpar á netinu. þannig er það að þegar ég vakna á morgnana og kveiki á bílnum. fer hann ekkert alltaf í gang. þótt að ég hita oft og er meira að seigja búinn að gera svona manual hitara. og svo þegar hann fer loks í gang eftir að vera buinn að reina á startarann og geimana þá tekur olíugjöfin ekki við sér alveg stax en hún er fljót af ná sér en þegar ég læt í Drive eða Reverse þá hættir hun að virka og billin er bara keyrandi á hægagangi en tekur við sér þegar bílin er orðin soldið heitiur.
Athuga má að hann fer stax í gang þegar hann er heitur eða þegar það er hlít úti. sama með olíugjófina.

Ertu búin að láta lesa af bílnum ? Þú þarft að mæla glóðarkertin þau taka rúmlega 20A stk í lagi.Mældu í tengið fyrir ofan þurrkumótorinn þar á að mælast 12V 
Rail pressure sensorinn þarf að skoða líka. Rail control ventillinn hefur áhrif á inngjöfina ásamt rail pressure sensornum. Það er nánast vonlaust fyrir þig að reyna að gera við þennan bíl sjálfur ef þú hefur ekki aðgang að greiningartölvu og þekkingu í að nota hana.

þegar bíllin fór ekki í gang yfir höfðu í sumar skipti ég um Reail pressure sensore og hra oliu dælu og þa for hann í gang. svo fékk ég inköllun frá ingvari helgasyni og fór með bílin þángað. og þeir ötluðu að gera við hann dagin eftir sem var fimtudagur en þeri fóru ekki í það fyrr en mánudag, þriðjudag og hringdu í mig og sögðu að það væri truflu gangur í bílnum og spurðu mig hvor eg hafði keyrt hann til þeira (sem eg gerði) og svo skiptu þeir bara um ventla og letu mig fa bilin aftur hann var þá með truflugang og lélega bensíngjöf. og þeir sögðu bara að hann hafði komið svona.
þanig að það sem er búið að gera til að fynna út hvað er að bílnum er:

skipta um hraolu  dælu
hreins eithvera teingingu.
taka startarann í gegn
kíkja á bensíngjafar sensorinn (gá hvort hann var skiturgur var það ekki)
ég er buinn að fara með hann nokkur sinnum í lesningu hja Friðrikólafssyni þeir fá ekkert upp og þarf sennilega að skilja bilin eftir þar til að þeir geta lesið eithvað
 
það sem ég er að fara gera er að fá lánaðann ingjafa sensor frá bjössa trooper
skipta um glóakerti (er búinn að kíkja á neista á þeim þau neista öll) ég er ekki buinn að kíkja á ómin
og fara með hann og láta lesa hann aftur.. eigilega bara uppa djókið er með eingar vonir

 
Pálmi Ernir Pálmason

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Isuzu Trooper vandamál!?
« Reply #4 on: October 16, 2010, 18:22:05 »
það er nú ekki alveg í lagi ef glóðarkertin eru að neista!!  :D
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Palmz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Isuzu Trooper vandamál!?
« Reply #5 on: October 16, 2010, 23:40:20 »
það er nú ekki alveg í lagi ef glóðarkertin eru að neista!!  :D
haha nei tók vír frá geimi og lét hann snerta  kertin  :mrgreen: þar kom neisti
Pálmi Ernir Pálmason

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Isuzu Trooper vandamál!?
« Reply #6 on: October 17, 2010, 03:16:57 »
já það í raun segir þér ekki neitt. viðnámsmældu kertin og athugaði hvort þau séu ekki öll svipuð. Annars geturu spurt þá í FÓ hvað þau eiga að mælast.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Palmz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Isuzu Trooper vandamál!?
« Reply #7 on: October 28, 2010, 23:31:08 »
jæja ég prófaði að skipta um sensor í bensingjöfini og þrællin líka (þenna sem stjórnar frá intercolerinum)
 það virðist skipta eingu máli því að bíllin er alveg eins og áður

hringdi í ingvar helgason og gáði hvað glóakerti kosta.. þau kosta víst 9714 kr stk ef ég man rétt og ég á því miður ekki þannig pening :-( þarf ekki að redda þeim stax fyrst að eg legg honum í kjallara á nóttini.. (hann passar rétt svo inn)

ef eithver veit hvar ég get feingið glóakerti ódýrt endilega pósta hér eða senda mér PM.
og ef eithver veit hvað annað gæti verið að þessu ingjafar dæmi hja mér endilega pósta hér (aðalega svo að aðrir sem eru með lík vandamál geta skoðað)
Pálmi Ernir Pálmason

Offline smásonehf

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Isuzu Trooper vandamál!?
« Reply #8 on: October 29, 2010, 17:53:51 »
Þau eru til hjá Stillingu á 5.985kr stk.
Ég lenti í einum svona helv... bíl sem fór ekki í gang. Það var búið að vera eitthvað rugl með þjófavörnina, og fyrir slysni tók ég barnalæsinguna af rafmagnsrúðunum aftur í og þá fór hann í gang. :???:
Þetta eru bara spes tæki. :D
« Last Edit: October 29, 2010, 17:57:05 by smásonehf »
Sævar Jónsson

Offline Palmz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Isuzu Trooper vandamál!?
« Reply #9 on: October 29, 2010, 18:37:34 »
takk en ég mældi ómin í kertonum: eitt hvar 0.7 hitt var 1.2 annað var 0.4 og svo siðasta var 1. eithvað .. mér er sægt að þau eru í lagi og ættu ekki að vera vandamálið hjá mér þegar ég starta honum í kuldanum

ég gleymdi að bæta við að það er truflugangur í bílnum þar að seigja að RPM mælerinn hikstar svona og maður heyrir hikst hljóð í bílnum veit eithver hvað það er..

mig grunar að ingjöfin hleypi ekki disel inna vélina og þessvegna er hann lélegur í gang og með lélega ingjöf.
fer með hann á mánudæginn til FÓ í næstu viku

og vill koma framm að eg er buinn að prófa að skipta um ingjöfar sensor sem er á ingjöfini og líka þrælin svo sem þennan sem er á motorinum.. bæði virðist ekki breyta neinu
Pálmi Ernir Pálmason

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Isuzu Trooper vandamál!?
« Reply #10 on: November 04, 2010, 23:26:54 »
Það er ónýtur einn eða fleiri spíssar og öll glóðakertin líka.

Ég kannast aðeins við þessa bíla.

Farðu og láttu lesa bílinn hjá Ingvari Helgasyni,  þá kemur þetta allt í ljós.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Palmz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Isuzu Trooper vandamál!?
« Reply #11 on: November 05, 2010, 17:28:19 »
Það er ónýtur einn eða fleiri spíssar og öll glóðakertin líka.

Ég kannast aðeins við þessa bíla.

Farðu og láttu lesa bílinn hjá Ingvari Helgasyni,  þá kemur þetta allt í ljós.
ég lét lesa hann í gær hja bfo og þeir sögðu að það væri lumið sem kemur úr heddinu.. og spurðu mig hvort að ingvarhelgason hafði ekki skipt um það þegar þeir fengu bilin fyrir 2 mánuðum þa for ég til IH og spurðu og þeir seigja að Rail pressure sensor sé sennilega að leka og er að rugla lúmið
Pálmi Ernir Pálmason

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Isuzu Trooper vandamál!?
« Reply #12 on: November 06, 2010, 00:36:02 »
Hefuru prófað að gefa bílnum start sprey þegar hann er kaldur?

Ef hann fer í gang með því þá eru kertin klárlega ónýt. Mér finnst lýsingin hjá þér hljóma þannig.

Ég hef ekki mikla trú á þessu lúm tali ef hann er bara erfiður í gang kaldur.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Dragster 350

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 156
    • View Profile
Re: Isuzu Trooper vandamál!?
« Reply #13 on: November 06, 2010, 22:18:09 »
Er véla ljósið kveikt þegar vélinn er í gangi hvað er skrjóðurinn gamall . ? ef hann er 96 eða yngri
get eg lesið hann .
Edvard Ágúst Ernstsson

Sími: 6632572

Offline Palmz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Isuzu Trooper vandamál!?
« Reply #14 on: November 07, 2010, 00:53:48 »
hann er 2000mdl og vélarljósið er ekki kveikt og ingvar helgason sagði að þetta gæti ekki verið lúmið eins og seigir í lesninguni heldur seigja þeir að þetta sé spíssa sensorinn (Rail Pressure Sensor). og hann kostar víst tvö lungu. en pabbi seigir að hann eigi að eiga einn til inní bílskur hja sér. snema bílskúrinn er fullur af dasli og ég held að þetta er bara hanns leið til að fá mig til að taka til þarna ](*,)
Pálmi Ernir Pálmason

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Isuzu Trooper vandamál!?
« Reply #15 on: November 07, 2010, 11:32:10 »
Mig minnir að railsensorinn kosti 15þ
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is