sælir
ég á stundum í vanda með þetta spjall og það er þegar ég kem beint inná kvartmila.is/smf og fer í unread post since last visit og þá fæ ég ekki upp neina pósta en svo ef ég fer handvirkt að leita þá eru fullt af nýjum póstum.
liggur vandamálið hjá mér eða spjallinu? og einhver leið til að leysa þetta?
takk fyrir.
Davíð