Author Topic: O-ringa blokk  (Read 2905 times)

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
O-ringa blokk
« on: September 23, 2010, 00:09:00 »
Sælir félagar.

Meiri pælingar í sambandi við blokkir.

Á einhver hér eða hefur notað tól eins og þetta eða svipað?
http://www.summitracing.com/parts/ISK-100-GRM/

Ég hef heyrt af manni á Akureyri sem á að eiga svona fyrir stærri cyl bore.

Það fylgir kopar vír með kittinu en ég hef lesið um að menn nota frekar ryðfrían vír. Ef þetta hefur verið notað hér hvað hafa menn þá verið að nota?

Kv.
Lolli
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: O-ringa blokk
« Reply #1 on: September 23, 2010, 09:18:30 »
Hæ.
  þetta er fín græja, á að vera til á hverju heimili...  þú notar ryðfrían þráð ef þú ert með koparpakkningar.
það þarf að vanda sig þegar skorið er og vera viss um að pakkningin sé ekki með "hring" lika og að raufin/vírinn lendi á góðum stað á pakkningunni.
en snilldartæki.
Kv.Valur
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: O-ringa blokk
« Reply #2 on: September 23, 2010, 11:23:33 »
Vírinn er kallaður piano wire

Þú getur gert þetta á nokkra máta hvort þú sért með 2falt eða einfalt og hvort þú sért með spor í blokkinni bara eða líka í Heddinu,svo líka með breiddina á sporinu og vírnum en það skiptir mikklu upp á rétt bit

Svo er til önnur útfærsla sem er kölluð pyradmid rings en þá eru solid hringur settur í stað vírs

Svo á maður sína eigin útfærslu  :wink:
« Last Edit: September 23, 2010, 11:29:15 by Sófaracer #1 »
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: O-ringa blokk
« Reply #3 on: September 23, 2010, 12:31:30 »
ef maður notar pyramid rings, koma hringirnir þá ekki í staðinn fyrir pakkninguna í kringum cylinderinn og pakkningin er svo bara til að þétta vatns og olíuganga??
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: O-ringa blokk
« Reply #4 on: September 23, 2010, 14:01:03 »
Já hringurinn sér um að þétta þrýstingin inni og þá eru MLS og Copar pakkningar notaðar með þeim en ekki hefðbundnar composite pakkningar
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: O-ringa blokk
« Reply #5 on: September 23, 2010, 19:24:57 »
Er einhver reynsla af því að sleppa algjörlega heddpakkningum?

Þ.e.fræsa í blokkina og nota t.d. bara O hringi fyrir vatns og olíuganga og pyramid hringi kringum cylindra?

mér finnst endilega að ég hafi einhversstaðar lesið á netinu um sambærilegar aðgerðir, en er ekki alveg viss með það.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: O-ringa blokk
« Reply #6 on: September 23, 2010, 22:57:02 »
Er ekki til Cometics í þessa vél þína Lolli?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: O-ringa blokk
« Reply #7 on: September 24, 2010, 10:28:26 »
Er einhver reynsla af því að sleppa algjörlega heddpakkningum?

Þ.e.fræsa í blokkina og nota t.d. bara O hringi fyrir vatns og olíuganga og pyramid hringi kringum cylindra?

mér finnst endilega að ég hafi einhversstaðar lesið á netinu um sambærilegar aðgerðir, en er ekki alveg viss með það.

Jújú, þetta hefur verið gert. Veit að Roger Clark Motorsport úti í Bretlandi nota þessa aðferð á Subaru mótorana. Þá er bara fræst í heddið rauf og notaður sérformaður neoprene O hringur til þess að þétta vatn og olíu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: O-ringa blokk
« Reply #8 on: September 24, 2010, 13:47:08 »
Jú það er gert,koparpakknigarnar halda illa olíu og vatni en er óþarfi í dag
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason