Author Topic: SELDUR  (Read 2400 times)

Offline Pétur Snćr

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
SELDUR
« on: September 22, 2010, 02:09:59 »
Daginn.

Gulliđ er til sölu. Um er ađ rćđa svartann, sjálfskiptann, 6 cylendra Cherokee. Hann er vel farinn og ekki ekinn nema 332.000 kílómetra! Vert er ađ taka fram ađ ítarleg smurbók fylgir og undirritađur getur stađfest ađ mótor er lítiđ slitinn. Ţađ er ekkert ventlaglamur, ekkert hljóđ í undirlyftum og tímakeđja er strekkt og fín. Bíllinn er á nýjum dekkjum og var tekinn vel í gegn fyrir sumariđ og skipt um ýmislegt. Eftirfarandi hlutir voru settir nýjir:

- Kerti
- Kertaţrćđir
- Kveikjulok
- Kveikjuhamar
- Útíherslur
- Bremsuborđar
- Bremsudćlur aftan
- Gormasett fyrir borđa
- Skipt um bremsuvökva og olíu á drifum


Taka skal fram ađ ástand á diskum og klossum ađ framan er gott.

Bíllinn var keyrđur 9.000 kílómetra í sumar međ tjaldvagn í eftirdragi og stóđ hann sig eins og hetja! Eina vandamáliđ var ađ pústiđ hrundi undan og núna er nýtt púst undir bílnum!

Bíllinn er búinn hinni óbrjótanlegu AW4 sjálfskiptingu og 242 Chrysler millikassa sem gerir ţađ ađ verkum ađ hćgt er ađ velja á milli 4X2 og 4X4.

Tćkniupplýsingar:

VIN - 1J4FJB8S8RL170430
Model Year - 1994
Family - XJ
Engine - ERH 4.0L I6 Power tech engine
Transm. - DGS 4 speed automatic AW4 Transmission
Build date - Mánudagur 10. Janúar 1994 klukkan 05:00
8C4 - Iceland country code
Axle ratio - 3.55
Afturhásing - 8.25 chrysler! Ekki Dana 35. Heldur sterkari hásing!
Fastnúmer - JD-525
Rafmagn í öllum rúđum
Samlćsingar
Geislaspilari







Bíllinn fćst á kostakjörum. Einungis 219.990 kr!

Öll skipti skođuđ.

petur.snaer@gmail.com
S: 770-6837

Kv, Pétur.
« Last Edit: October 21, 2010, 10:10:27 by peturs »
Pétur Snćr Jónsson

S: 866-6837

petur.snaer@gmail.com

Offline Pétur Snćr

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: 1994 JEEP Cherokee Jamboree 6 Cyl !
« Reply #1 on: September 23, 2010, 19:16:01 »
Hlusta á öll tilbođ!
Pétur Snćr Jónsson

S: 866-6837

petur.snaer@gmail.com

Offline Pétur Snćr

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: 1994 JEEP Cherokee Jamboree 6 Cyl !
« Reply #2 on: October 13, 2010, 22:12:09 »
Fćst óskođađur á 150 ţús. Kemst auđveldlega í gegn.

Öll gjöld greidd.
Pétur Snćr Jónsson

S: 866-6837

petur.snaer@gmail.com