Author Topic: Ford Mustang GT  (Read 5222 times)

Offline clayman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Ford Mustang GT
« on: September 14, 2010, 12:11:55 »
Langaði að setja bílinn minn hérna inn, líklegast ekki alveg vinsælasta boddyið hjá fólki en mér þykir það flott.
Þetta er s.s. Mustang GT 1997 árgerð, keypti hann vel tjónaðan árið 2008, hef rólega verið að laga hann.
Allavega kominn saman gott sem orginal, flækjur og cai bara. Keypti svo S281 saleen spoiler á hann.
Svo eru einhverjar breytingar á planinu t.d. drif,púst og eitthvað.




Já á eftir að setja sílsana á bílinn


Svona lítur spoilerinn svo út, á eftir að láta sprauta hann og speglana og fleira.
Kem með myndir eftir það.

Þ. Einar
...

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT
« Reply #1 on: September 14, 2010, 12:43:41 »
Hann kemur flott út hjá þér  8-)

Kveðja,

Björn

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT
« Reply #2 on: September 14, 2010, 12:48:37 »
Sælir félagar. :)

Mér finnst þetta koma bara vel út, bæði litur og felgur.

Flottur bíll. :smt023

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT
« Reply #3 on: September 14, 2010, 15:53:13 »
þeir geta lúkkað fínt þessir bílar, ég er að fýla þetta há þér
ívar markússon
www.camaro.is

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Ford Mustang GT
« Reply #4 on: September 14, 2010, 16:26:04 »
Mér finnst þetta boddy flott, er þetta SS-572?

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT
« Reply #5 on: September 14, 2010, 16:51:00 »
Nei Addi þetta er ekki minn gamli.Allt kramið úr honum var fært yfir í 1998 V6 bíl
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Ford Mustang GT
« Reply #6 on: September 14, 2010, 17:36:21 »
Flottur þessi svarti, kemur vel út!  8-)

Nei Addi þetta er ekki minn gamli.Allt kramið úr honum var fært yfir í 1998 V6 bíl


...og skráningin þá líka?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT
« Reply #7 on: September 14, 2010, 19:18:28 »
Flottur þessi svarti, kemur vel út!  8-)

Nei Addi þetta er ekki minn gamli.Allt kramið úr honum var fært yfir í 1998 V6 bíl


...og skráningin þá líka?

Já skráningin líka
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT
« Reply #8 on: September 14, 2010, 19:31:31 »
Flottur hjá þér og verður betri þegar búið er að setja smá Saleen dót á hann.  Svo mannstu að allir eru velkominir í Mustangklúbbinn \:D/
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT
« Reply #9 on: September 14, 2010, 21:12:19 »
Mjög smekklegur  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Ford Mustang GT
« Reply #10 on: September 15, 2010, 07:14:46 »
Sá nefnilega mustang með númerinu SS-572 um daginn. Var V6 bíllinn líka með tjónaferil?

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT
« Reply #11 on: September 15, 2010, 10:17:53 »
Þetta eru myndir af tjóninu á mínum gamla og þessi V6 bíll var bara sjúskaður en afturstuðarinn og spoilerinn af mínum gamla fór með öllu kraminu í bílinn
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline clayman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT
« Reply #12 on: September 17, 2010, 15:13:35 »
Takk allir, hann á nú langt í land hjá mér.
Er að byrja að vinna í því núna að setja alveg svarta innréttingu í hann í stað gráu/svörtu.

kv. Þ. Einar
...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Ford Mustang GT
« Reply #13 on: September 17, 2010, 17:48:05 »
Þetta eru myndir af tjóninu á mínum gamla og þessi V6 bíll var bara sjúskaður en afturstuðarinn og spoilerinn af mínum gamla fór með öllu kraminu í bílinn

Þá fór dótið sem var í þínum gamla (ásamt skráningu SS-572) á skel sem eitt sinn var V6 og með fastanr. VU-316.  8-)



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline mustang--5.0

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT
« Reply #14 on: September 17, 2010, 19:08:52 »
Jæja er þá ekki búið að ræða skráningarmál á bílnum mínum nægjanlega ''þar sem við erum á opnum vef''  :-#


Kveðja Óli
Kveðja Ólafur Ólafss
--------1995 Mustang GT Cobra clone--------