Author Topic: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.  (Read 5161 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« on: September 10, 2010, 23:44:18 »
Næstkomandi Miðvikudagskvöld, 15. September nk. kl. 20.00 ætla Kvartmíluklúbburinn  og Íslenski Mustang klúbburinn að taka höndum saman og sýna, í aðeins eitt skipti, kvikmyndina "Gone in 60 Seconds" frá árinu 1974.

Sýningin fer fram í Sal 1 í Laugarásbíó kl. 20.00 og er miðaverð aðeins 1.000 kr. og rennur ágóði af söluandvirði miðans til Kvartmíluklúbbsins.

Allir sem hafa einhvern áhuga á bílum og kvikmyndum vita hvaða mynd þetta er, en í henni er 40 mínútna bílaeltingarleikur sem er einn sá þekktasti sem sögur fara af. Myndin var endurgerð árið 2000 og fóru þá Nicholas Cage og Angelina Jolie með aðalhlutverkin.

Aðeins eru um 300 miðar í boði þannig að það er eins gott að hafa hraðar hendur.

Hægt er að kaupa miða í forsölu með því að leggja 1.000kr. inn á reikning KK,
sem er 1101-26-111199 Kt.660990-1199 og framvísa kvittun á staðnum.

Gott er að gefa sér góðan tíma og mæta tímanlega fyrir sýningu, og er fólk á "Sparibílum" er sérstaklega hvatt til að mæta og mynda skemmtilega stemningu fyrir utan bíóið svona í lok sumars.

Ef þetta gengur vel eftir er mikill möguleiki á að þetta verði endurtekið og þá með annari gamalli bílamynd.

Látið orðið berast og sjáumst í bíó á Miðvikudagskvöldið!!  8-)


Hægt er að nálgast .PDF auglýsingu hér, og prenta út.

<a href="http://www.youtube.com/v/rh6WNRoqLXI?fs=1&amp;amp;hl=en_US&amp;amp;rel=0" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/rh6WNRoqLXI?fs=1&amp;amp;hl=en_US&amp;amp;rel=0</a>


« Last Edit: September 10, 2010, 23:51:43 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« Reply #1 on: September 11, 2010, 13:31:24 »
búinn að borga!

en þarf ég ekkert að senda mail á einhvern eða eitthvað?
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« Reply #2 on: September 11, 2010, 14:06:04 »
Nei, tekur bara með þér kvittunina fyrir millifærslunni!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« Reply #3 on: September 11, 2010, 15:40:32 »
næs búinn að borga fyrir 2 miða
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« Reply #4 on: September 11, 2010, 20:23:45 »
bannað að herma!
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« Reply #5 on: September 12, 2010, 17:05:37 »
AÐ sjálfsögðu búinn að kaupa miða.  Fyllum bíóið =D>
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« Reply #6 on: September 12, 2010, 22:16:13 »
Er á kvöldvakt og kemst því miður ekki. Dauðlangar að stelast úr vinnunni.
Góða skemmtun.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« Reply #7 on: September 12, 2010, 22:27:13 »
Er á kvöldvakt og kemst því miður ekki. Dauðlangar að stelast úr vinnunni.
Góða skemmtun.

X2
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« Reply #8 on: September 14, 2010, 19:34:40 »
Eru ekki allir að fara að mæta á þessa skemmtilegu mynd?  GM menn eru líka velkomnir því við styrkjum KK með þessu.  Ef þetta gengur vel þá gætum við leitað uppi einhverja mynds sem sést í GM :-" :-#
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« Reply #9 on: September 14, 2010, 19:42:25 »
Að sjálfsögðu mæta allir alvöru bílaáhugamenn á þetta  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« Reply #10 on: September 14, 2010, 22:17:10 »
Vonandi að sem flestir sjái sér fært að mæta, eins og Hilmar segir, þá er vel grundvöllur fyrir að endurtaka þetta með annari mynd ef vel selst af miðum. Væri gaman að sýna Vanishing Point, Hot Rod, Dirty Mary Crazy Larry, Two Lane Blacktop ef einhverjar eru nefndar, fyrir utan þessar er auk þess til alveg aragrúi af skemmtilegum bílamyndum.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« Reply #11 on: September 15, 2010, 12:42:26 »
Var að kaupa 6 miða :)
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« Reply #13 on: September 15, 2010, 15:10:05 »
Var að kaupa 6 miða :)
:smt023

Maður verður að draga fólk með sér á svona stórsýningu nú er bara að koma bílnum í gang svo maður geti mætt á honum :)
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« Reply #14 on: September 15, 2010, 15:54:36 »
Það hefði verið gaman að geta mætt, en er því miður að vinna 
Góða skemtun  :D

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« Reply #15 on: September 16, 2010, 00:09:37 »
þetta var rosalega gaman, skapast flott stemning fyrir utan þegar menn mæta á sparibílunum. Það væri snilld ef hægt væri að endurtaka þetta einn daginn, jafnvel gera þetta að reglulegum viðburði  :)
Gísli Sigurðsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« Reply #16 on: September 16, 2010, 01:56:20 »
Í hvaða sal var þetta og hvernig var þátttakan :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« Reply #17 on: September 16, 2010, 08:08:35 »
Þetta var í sal 1,það mættu á annað hundrað manns. Smá hikst á diskinum til að byrja með en það var bara rómó  :mrgreen:
Myndin eldist vel og þetta var bara gaman.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: Mustang- og Kvartmíluklúbburinn halda bíósýningu.
« Reply #18 on: September 16, 2010, 09:03:08 »

Þettar var alveg geggjað að sjá þessa mynd í bíó, maður upplifði myndina á nýjan hátt  8-)





Takk fyrir mig.

Kveðja,

Björn
http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/