Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Bíla áhugamannafélagið V8

<< < (3/3)

Lolli DSM:
Getur e-h með ekju aðgang séð hvort Leifur hafi átt þennan bíl. Sennilega á undan Rúnari.

Einar K. Möller:

--- Quote from: Trans Am on September 10, 2010, 17:29:47 ---Hann er að sinna innra eftirliti á hrauninu.

--- End quote ---

Correction: Hann er á Kvíabryggju

Porsche-Ísland:
Þessir hafa átt þessa græju.

Kaupd.       Nafn                             Heimili
04.10.2003 Bílaáhugamannafélagið v8, Hringbraut 107, Reykjavík
14.02.2003 Sigurður Arnar Jónsson Draflastaðir, 601 Akureyri
21.11.2002 Kári Ingvarsson Kjalarsíða 14a, 603 Akureyri  
18.10.2002 Baldvin B Ringsted Byggðavegur 147, 600 Akureyri
13.06.2000 Gunnlaugur Hólm Sigurðsson Karlsrauðatorg 26, 620 Dalvík  
01.07.1999 Dóra Rut Kristinsdóttir Bjarkarbraut 3, 620 Dalvík  
18.05.1999 Pétur Rúnar Guðmundsson Súlutjörn 13, 260 Reykjanesbæ  
07.04.1999 Guðmundur Freyr Valgeirsson Eikardalur 4, 260 Reykjanesbæ  
05.02.1999 Rúnar Ólafur Hugo Carlsson Hringbraut 78, 220 Hafnarfirði  
17.11.1998 Karl Gustav Carlsson Birkiholt 1, 225 Álftanesi  
28.07.1998 Margrét Kristjánsdóttir Ásakór 5, 203 Kópavogi  
20.04.1998 Rúnar Ólafur Hugo Carlsson Hringbraut 78, 220 Hafnarfirði  
14.04.1994 Jón Ingimar Sigurðsson Grettisgata 55a, 101 Reykjavík  
27.02.1991 Árni Friðjón Árnason Grundargata 53, 350 Grundarfirði  
18.08.1990 Óskar Sveinn Friðriksson Heiðarás 24, 110 Reykjavík  
06.12.1989 Guðrún Ágústa Eðvarðsdóttir Skjólbraut 4, 200 Kópavogi  
23.11.1989 SJ Eignarhaldsfélag hf * Sóltúni 26, 105 Reykjavík  
24.10.1988 ODDGEIR ADOLFSSON HAFBLIK  
22.08.1988 Toyota á Íslandi hf Nýbýlavegi 6-8, 200 Kópavogi  

runar-79:
20.04.1998 Rúnar Ólafur Hugo Carlsson Hringbraut 78, 220 Hafnarfirði  (Ég)
17.11.1998 Karl Gustav Carlsson Birkiholt 1, 225 Álftanesi ( bróðir minn)
 05.02.1999 Rúnar Ólafur Hugo Carlsson Hringbraut 78, 220 Hafnarfirði  (ég)


sweet ég ætlar að reyna að hafa uppá honum hérna á síðunni.  Takk fyrir alla hjálpina strákar.
Svo ef þið vitið af eitthverjum svona heillegum gti liftback þá megi þið láta mig vita.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version