Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Bíla áhugamannafélagið V8

(1/3) > >>

runar-79:
Sælir piltar.
Ég er að reyna að hafa upp á einum gömlum sem ég átti og ég hef lent á vegg og er að vonast eftir smá aðstoð hjá ykkur.

Ég er að reyna að hafa upp á JV-228  Toyota Corolla Gti 1988 hatchback sem ég átti fyrir ca 11 árum síðan.  Síðast skráði eigandi er bíla áhugamannafélagið V8 og þetta félag er skráð að Hringbraut 107 en svo virðist sem það er ekki lengur til staðar þar. Hef ekki fundið tengilið fyrir þetta félag en ég er að vonast að eitthver hér kannist kannski við kauða eða jafnvel bílinn.

Bílinn var síðast skráður árið 2003 en afskraður vegna ógreiddra trygginga.

Vonandi kannast eitthver við þetta.

Kv
Rúnar

JHP:
Og ekki heldur þú að gömul toyota sé enn til sem var afskráð 2003   :-s

runar-79:
jaaa ég er að vonast eftir því.  Ég sá hann síðast árið 2007-2008 og þá var hún í rosalega góðu ásigkomulagi fyrir framan hús í GBÆ.  Þannig að ég held í vonina um það að hún sé ekki farinn.

Lolli DSM:
Ég held ég vita hvaða rolla þetta er en ég veit því miður ekki hvar hún er niður komin.

runar-79:
já þeir sem eru á þrítugs aldrinum í dag ættu alveg að muna eftir þessari rollu.  Ein fallegasta sem hefur verið á götunni á þessum tíma. þ.a.s 1997-1999. Ef ég man rétt þá var ég með þeim fyrstu sem setti dökkar rúður í hann að framan. Á tímabili þá var ég líka með dökka framrúðu en það fékk ekki að vera svoleiðis lengi.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version