Sælir félagar.

Ég þakka fyrir og er að vinna fleiri myndir, en það tekur smá tíma þar sem að ég tók rúmlega 600 ramma á sunnudaginn.

Fattaði það ekki sjálfur fyrr en ég hlóð myndunum inn í tölvuna.

Þannig að þeir sem að ég var búinn að lofa myndum þeir þurfa aðeins að bíða meðan ég tek til í þessu (er að því núna).
En það kemur meira af myndum næstu daga.

Kv.
Hálfdán.