Author Topic: Keppnin í dag!  (Read 4651 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Keppnin í dag!
« on: September 05, 2010, 19:46:56 »
Til hamingju sigurvegarar dagsins og Lolli til hamingju aftur með tímann 9.65 @ 148pmh ekki sérlega lélegt  :mrgreen:
Örn gerði líka frábæra hluti í dag,ég man nú ekki nákvæmlega tímann en minnir að þetta hafi verið 4.8x @ 143mph
Boggi á 11.52 glæsilegt.
Harry og Raggi gerðu góða hluti í MC.
Til hamingju allir saman vel gert og við þökkum staffinu líka kærlega fyrir.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Keppnin í dag!
« Reply #1 on: September 05, 2010, 20:00:06 »
Þetta var frábær keppni þrátt fyrir smá tafir.

ég óska ölllum til hamingju með sinn árangur í dag.

Ég þakka öllum sem hjálpuðu til í dag fyrir hjálpina,  án ykkar væri þetta ekki hægt :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: Keppnin í dag!
« Reply #2 on: September 05, 2010, 20:51:19 »
Til hamingju Lolli fyrir að ná takmarkinu í sumar og Íslandsmeti í OS  =D>

http://www.youtube.com/watch?v=0zXDxix8m-w
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Keppnin í dag!
« Reply #3 on: September 05, 2010, 20:58:33 »
...og ekki má gleyma Óla Hemi,velkominn í 10 sec klúbbinn  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Keppnin í dag!
« Reply #4 on: September 05, 2010, 21:15:17 »
Sælt veri fólkið. Þetta var gaman þrátt fyrir tap. Bætti persónulega tímann. Alltaf gaman að keppa við Ragnar og ég veit um reimar hjá mér sem má fjarlægja  :lol:  Við eigum eftir að fara í 11.99 á radíal ef Rudólf heldur áfram að trakkbæta spes fyrir okkur í MC.

Óli Hemi var virkilega flottur í dag og það hlaut að koma að því að kallinn mynda standa þennan flotta og kaftmikla bíl alla leið, FLOTTUR.

Hvað var þetta rauða sem sem fór á 9,65 á fjórum sílendrum, hvað er þetta eiginlega, spyr einn gráhærður? FLOTTUR.

Það er greinilegt hvað lesið hefur verið fyrir Örn í æsku , til hamingju með árangurinn . FlOTTASTUR

Staff takk fyrir mig.

mbk Harry Þór
« Last Edit: September 05, 2010, 21:17:33 by Harry »
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Keppnin í dag!
« Reply #5 on: September 05, 2010, 21:21:06 »
Þetta var Mitsubishi Eclipse með heil 122cid og túbbó  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Keppnin í dag!
« Reply #6 on: September 05, 2010, 22:06:47 »
Enn og aftur til hamingju með árangurinn Lolli!! Velkominn í 9 sek. klúbbinn  8-) =P~
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Örn Ingólfsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Re: Keppnin í dag!
« Reply #7 on: September 05, 2010, 22:33:47 »
Sælir félagar takk fyrir mig og ég óska öllum til hamingju með árangurinn frábær dagur þrátt fyrir frekar fúlt veður.


en hér er tíminn

ET   -  4.79
mph -142.4
60 ft -1.10

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Keppnin í dag!
« Reply #8 on: September 05, 2010, 22:40:46 »
Til hamingju allir, fín skemmtun í dag og góðir tímar og það meira að segja þótt að vindurinn hafi blásið á móti  =D>
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Keppnin í dag!
« Reply #9 on: September 05, 2010, 23:06:22 »
Takk fyrir strákar og takk fyrir daginn allir. Yndislegt að ná takmörkum og svona rétt rúmlega það :D

Gott að vera í þessum 9sek klúbb Kiddi ;) Hvar fær maður límmiðan?? haha
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Keppnin í dag!
« Reply #10 on: September 05, 2010, 23:46:49 »
eg thakka fyrir mig , thetta var bara gaman þratt fyrir leidinlegt vedur....

eg var med biladan bil, en snillingurinn hann Sævar þrastarson lanadi mer vettuna sina í keppnina og stoðum vid okkur bara med prydi

forum best 11.27@122
stock C5 Vette 346ci + 150 NOS  \:D/

svo klaraðist Nitróið og náðum ekki að fylgja velgengnini eftir og þar að leiðandi náði ég ekki titlinum, en hann fór í góðar hendur...

Til hamingju með titilinn í TD Ingimundur...  =D>

Örn til hamingju með árangurinn á konuni....  =D>

 Lolli VVVVVVVVáááááááááááááááa´......................... bara rugl......

og allir hinir auðvitað. :mrgreen:

Já og staffið ekki má gleyma því.. án þeirra væri þetta ekki hægt.

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline motorstilling

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
Re: Keppnin í dag!
« Reply #11 on: September 05, 2010, 23:58:15 »
Takk fyrir daginn drengir, frábær þótt veðrið hefði mátt vera betra.  Margir sem náðu flottum tímum í dag, til hamingju með það allir. Sjálfur náði gamli persónulegu meti 11,52 @ 126mph með 150 hestafla nitro skoti, þvílíkt gaman. 
Sjáumst frískir í næstu keppni............  \:D/
Jón Borgar Loftsson

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Keppnin í dag!
« Reply #12 on: September 07, 2010, 13:06:49 »
Bara flott hjá ykkur strákar, til hamingju með tímana! :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline motorstilling

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
Re: Keppnin í dag!
« Reply #13 on: September 07, 2010, 18:54:00 »
Takk fyrir daginn drengir, frábær þótt veðrið hefði mátt vera betra.  Margir sem náðu flottum tímum í dag, til hamingju með það allir. Sjálfur náði gamli persónulegu meti 11,52 @ 126mph með 150 hestafla nitro skoti, þvílíkt gaman. 
Sjáumst frískir í næstu keppni............  \:D/       
Gamli varð kannski ekki íslandsmeistari en sannarlega heimsmeistari  8-) tékkið á þessu félagar http://www.dragtimes.com/Mazda--RX-8-Drag-Racing.html
« Last Edit: September 07, 2010, 18:59:13 by Trans Am »
Jón Borgar Loftsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Keppnin í dag!
« Reply #14 on: September 07, 2010, 19:00:26 »
Góður Boggi  =D>  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Keppnin í dag!
« Reply #15 on: September 07, 2010, 20:07:35 »
Flottur boggi :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon