Author Topic: Ný Mælaborð í Tranz Am og fleirri bíla......  (Read 2493 times)

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Ný Mælaborð í Tranz Am og fleirri bíla......
« on: September 03, 2010, 11:45:03 »
Þannig er mál með vexti að bróðir minn á 77 trans Am og mælborðið í bílnum er sprungið eins og virðist gerast stundum í þessum bílum :lol:. Enn ég fann fyrirtæki í ameríkuhreppunum sem að selur ný mælaborð í þessa bíla og fleirri og langaði að kanna hvort eitthver hefði pantað Mælaborð frá þessum aðila og líka hvort menn hefðu áhuga á að taka þátt í að panta nokkur svona mælaborð til að spara fluttning.

 http://www.dashtops.com/dashboard/buydash.cfm/5527

 Kv.Hafþór Sigurðsson
     8499605
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Ný Mælaborð í Tranz Am og fleirri bíla......
« Reply #1 on: September 03, 2010, 12:46:53 »
Þetta er ekki nýtt mælaborð, heldur bara cover til að setja yfir það gamla.

Þetta er svona só só og mun betra en sprungið mælaborð. Coverið nær ekki alla leið inn að mælaplötunni, miðstöðvar ristunum og útvarpinu en eins og ég segi, lítur ágætlega út.

Það er lengi búið að standa til að framleiða mælaborðið í þessa bíla og það komu  meira að segja nokkrar prótótýpur fyrir ca ári ef ég man rétt. En almennileg fjöldaframleiðsla hefur ennþá látið á sér standa.

Mig vantar einmitt svona mælaborð í '73 birdinn minn.

Hér er mynd af svona mælaborði sem hefur verið "coverað".


-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Speedy

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Ný Mælaborð í Tranz Am og fleirri bíla......
« Reply #2 on: September 04, 2010, 14:11:10 »
Já það er rétt ég fann reyndar myndband á youtube þar sem er verið að setja svona cover á mælaborð.

 http://www.youtube.com/watch?v=H3h43tnFLMU
Porsche 356 Speedster (replica)
M.Benz E220
Honda Shadow 1100 Aero