Author Topic: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.  (Read 14151 times)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
'63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« on: August 29, 2010, 11:07:05 »
Smá óhapp, ég eyddi gamla þræðinum óvart svo ég byrja bara uppá nýtt!

Þetta er bíllinn minn, 63 Chevrolet og þessi rauði er bara svona look sem er ekki ósvipað því sem ég hef í huga.

Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #1 on: August 29, 2010, 11:10:24 »
Nokkrar myndir af byrjunarstigi
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #2 on: August 29, 2010, 11:20:14 »
Grindin var skökk eftir aftanákeyrslu, löngu áður en ég eignast hann. Aftasta partinn skar ég burt og rétti annan bogann sem var 2cm neðar en hinn. Svo smíðuðum við feðgarnir nýjan ramma sem við Brynjar stilltum af og hann sauð svo á grindina. Og auðvitað var allt sandblásið  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #3 on: August 29, 2010, 11:24:24 »
Epoxy
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #4 on: August 29, 2010, 11:27:29 »
Þetta hefur allt komið fram áður en ég læt það fylgja. Þetta er bremsubúnaðurinn ofl dót.
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #5 on: August 29, 2010, 11:33:03 »
Nokkrar myndir af því nýjasta, var fyrir norðan í nokkra daga núna í ágúst. Búinn að sprauta allt nema hásinguna, langar að fá læsingu í hana. Ég notaði epoxy grunn, svo trukkalakk, síðan mattaði ég allt draslið því mér fannst glansinn of mikill og setta RAL 9005 litinn yfir frá Wurth, sem er satin matt. Gormarnir voru svo góðir að ég ákvað að nota þá svo þeir voru sandblásnir og polyhúðaðir, og stýrissnekkjan glerblásin. Ég var að panta síðustu tvö stykkin í stýrið, pitman og idler arm. Pantaði líka drifskafstupphengjuna og boltana sem tengja klafana að aftan við hásingu, sem dempararnir festast svo í. Allar fóðringar voru pressaðar í og spindlum komið fyrir, er svona aðeins byrjaður að raða saman. Þetta mjakast hægt þegar maður býr ekki á sama stað og bíllinn, en það fer að verða hægt að flytja hann, vonandi fyrir áramót  :wink:
(myndin af klöfunum er tekin fyrir lokaumferð)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #6 on: August 29, 2010, 12:40:55 »
Glæsilegt  =D>
Fallegir bílar.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #7 on: August 29, 2010, 13:25:36 »
Frábært að sjá hver er verið að gera góða hluti með þennan bil :)
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • Chevelle SS 1970
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #8 on: September 02, 2010, 23:06:54 »
Þessi hefur alla burði til að verða finn. Flott vinnubrögð!!
Þröstur Guðnason
Chevelle 454 LS6
12.09 @ 110.56
60 ft. - 1.66

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #9 on: September 03, 2010, 12:40:43 »
 snilld ! =D>
Kristfinnur ólafsson

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #10 on: September 03, 2010, 21:27:59 »
Glæsileg skvering á þessum Letta, átti einn '74 í USA og við ferðuðumst á honum alla austurströndina.
Jóhann Sæmundsson.

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #11 on: September 03, 2010, 21:40:55 »
Glæsileg skvering á þessum Letta, átti einn '74 í USA og við ferðuðumst á honum alla austurströndina.

og það hefur ekki verið leiðinlegt  :D
draumur að gera eitthvað svoleiðis ;)
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #12 on: September 03, 2010, 22:48:37 »
Glæsileg skvering á þessum Letta, átti einn '74 í USA og við ferðuðumst á honum alla austurströndina.

Algjör snilld  8-) Þakka ykkur fyrir strákar  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #13 on: September 03, 2010, 23:52:54 »
Sæll Kristján, ertu búsettur í eyjum.




kv. Jói 6958974
Jóhann Sæmundsson.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #14 on: September 04, 2010, 10:37:17 »
Sæll Kristján, ertu búsettur í eyjum.




kv. Jói 6958974

Já, ég bý í Eyjum  :wink: Ert þú þar?
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #15 on: September 16, 2011, 23:26:00 »
Náði smá dundi í þessum í vikunni, tók reyndar engar myndir því þetta var svosem ekki mikið. Stefni á góða törn í næsta mánuði, og vonandi nóg til að koma bílnum til Eyja. Tek fullt af myndum þá og set inn á þráðinn, þeas ef að menn hafa áhuga á því.
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #16 on: September 17, 2011, 10:51:11 »
Myndir \:D/ \:D/ \:D/
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #17 on: September 19, 2011, 22:42:10 »
Náði smá dundi í þessum í vikunni, tók reyndar engar myndir því þetta var svosem ekki mikið. Stefni á góða törn í næsta mánuði, og vonandi nóg til að koma bílnum til Eyja. Tek fullt af myndum þá og set inn á þráðinn, þeas ef að menn hafa áhuga á því.


það yrði bara geggjað  8-)
hægt að dunda þegar maður vill  :wink:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #18 on: September 20, 2011, 15:28:17 »
Já maður er að verða vitlaus að geta ekki starfað í þessu tæki  [-(
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kingvars

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: '63 impala 2dr hardtop í uppgerð.
« Reply #19 on: December 28, 2014, 14:05:11 »
Þessi er komin úr dvala og hafa nú eigandinn og bíllinn sameinast á ný :D Nú er hún komin í nýjan skúr og búið að byrgja sig upp af bæði varahlutum og verkfærum. Grindin er komin áleiðis, þó eru breytingar á henni fyrirhugaðar. Núna í jan-feb ætla ég að sandblása bodyið og byrja að ryðbæta. Ég mun posta myndum sé áhugi fyrir því :)