Author Topic: September - 1/8, íslandsmeistaramót  (Read 6346 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
September - 1/8, íslandsmeistaramót
« on: August 24, 2010, 19:40:08 »
Sælir félagar

Dagskrá septembermánaðar (keppnir)

4 sept - 4 umferð íslandsmeistaramótsins í kvartmílu.
18 sept - 1/8 míla lokamót kk.

Þeir sem voru búnir að greiða keppnisgjöld fyrir 1/8 míluna:
Ef þið viljið nota þetta sem keppnisgjald í íslandsmeistaramótinu eða lokamótinu, þá er ég með listann yfir þessa sem greiddu hjá mér,
Ef þið viljið fá endurgreitt,  þá þarf að senda mér PM með reikningsnúmeri

kv
Stjórn KK
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Buzy84

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: September - 1/8, íslandsmeistaramót
« Reply #1 on: August 26, 2010, 11:07:14 »
Vonum að veðurguðirnir passi uppá þessa daga fyrir okkur :)

Offline budapestboy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 410
    • View Profile
Re: September - 1/8, íslandsmeistaramót
« Reply #2 on: August 28, 2010, 01:38:05 »
Hvaða flokkar verða keyrðir??

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: September - 1/8, íslandsmeistaramót
« Reply #3 on: August 28, 2010, 19:16:17 »
Er þetta ekki einmitt á Ljósanótt?

Spurning um að víxla 1/8 og Íslandsmótinu, viss um að fleiri en mig langar að rúnta í Kef og skoða bílana.

kv. Kjartan
Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur

Offline budapestboy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 410
    • View Profile
Re: September - 1/8, íslandsmeistaramót
« Reply #4 on: August 28, 2010, 20:31:01 »
Er þetta ekki einmitt á Ljósanótt?

Spurning um að víxla 1/8 og Íslandsmótinu, viss um að fleiri en mig langar að rúnta í Kef og skoða bílana.

kv. Kjartan

X2!!

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: September - 1/8, íslandsmeistaramót
« Reply #5 on: August 28, 2010, 21:35:59 »
Er þetta ekki einmitt á Ljósanótt?

Spurning um að víxla 1/8 og Íslandsmótinu, viss um að fleiri en mig langar að rúnta í Kef og skoða bílana.

kv. Kjartan

uuhhhh...... nei...
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: September - 1/8, íslandsmeistaramót
« Reply #6 on: August 28, 2010, 21:44:11 »
Er þetta ekki einmitt á Ljósanótt?

Spurning um að víxla 1/8 og Íslandsmótinu, viss um að fleiri en mig langar að rúnta í Kef og skoða bílana.

kv. Kjartan

uuhhhh...... nei...

uuhhhh...... jú...
Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: September - 1/8, íslandsmeistaramót
« Reply #7 on: August 28, 2010, 23:39:20 »
Ég held að það sé nú stefnan að halda planinu þannig að ef íslandsmótið er á undan sem er réttast svo að það sé hægt að ljúka því fyrir veturinn.Svo hefur margsinnis verið keppni á Ljósanótt ég veit það vel bý á Suðurnesjum og hefur ekki plagað neinn hingað til.Kv
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: September - 1/8, íslandsmeistaramót
« Reply #8 on: August 29, 2010, 11:26:11 »
Ég held að það sé nú stefnan að halda planinu þannig að ef íslandsmótið er á undan sem er réttast svo að það sé hægt að ljúka því fyrir veturinn.Svo hefur margsinnis verið keppni á Ljósanótt ég veit það vel bý á Suðurnesjum og hefur ekki plagað neinn hingað til.Kv

Ég væri amk. til í að hafa tækifæri á að kíkja á Ljósanótt og taka þátt í Íslandsmótinu... Þarf ekki nema að hliðra keppni um eina viku.

kv. Kjartan
Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: September - 1/8, íslandsmeistaramót
« Reply #9 on: August 29, 2010, 14:46:42 »
Fara eftir helv dagatalinu....
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: September - 1/8, íslandsmeistaramót
« Reply #10 on: August 29, 2010, 15:07:51 »
Fara eftir helv dagatalinu....

Það er of seint :)

Þessi dagsetning var ekki á dagatali klúbbsins.

Ætli það mæti ekki fleiri áhorfendur líka á keppni þar sem ekki er annar bíla event á sama tíma?

kv. Kjartan
Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: September - 1/8, íslandsmeistaramót
« Reply #11 on: August 29, 2010, 15:11:40 »
Kjartan

við gerum bara hvort tveggja!

 8-)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: September - 1/8, íslandsmeistaramót
« Reply #12 on: August 29, 2010, 17:33:55 »
Kjartan

við gerum bara hvort tveggja!

 8-)

thad er bud ad hraera nog i thessu.....  :twisted:

menn keyra bara og kikja svo a thetta fjosakvold tharna sudur med sjo ef menn vilja thad.....

kv baezi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: September - 1/8, íslandsmeistaramót
« Reply #13 on: August 30, 2010, 11:45:09 »
Ekki einu sinni stinga uppá því að fara að breyta þessu e-ð meira :)
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline budapestboy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 410
    • View Profile
Re: September - 1/8, íslandsmeistaramót
« Reply #14 on: August 31, 2010, 17:24:06 »
Getur einhver sagt mér hvaða flokkur gæti hentað mér í Jeep srt8 í keppninni næstu helgi er ekki allveg með þessa flokka á hreinu ???

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: September - 1/8, íslandsmeistaramót
« Reply #15 on: August 31, 2010, 18:09:21 »
Ég myndi velja Bracket flokk.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline budapestboy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 410
    • View Profile
Re: September - 1/8, íslandsmeistaramót
« Reply #16 on: August 31, 2010, 18:39:39 »
Ég myndi velja Bracket flokk.

Verður maður þá ekki að mæta á æfinguna til að vita hvaða tíma maður á að velja sér??

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: September - 1/8, íslandsmeistaramót
« Reply #17 on: August 31, 2010, 18:46:01 »
Ekkert endilega,þú færð æfingaferðir og svo tímatökur,þá geturðu fengið aðstoð ef þú villt við að velja þér index.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas