Author Topic: vitið þið um þennan ?  (Read 7424 times)

Offline siggi hansen

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
vitið þið um þennan ?
« on: August 24, 2010, 19:06:12 »
ég er að spá hvort að einhver af ykkur vitið hvort að chevrolet Bel air árgerð 1955  hann var blár á litin held ég og númerið á honum var R 7780.  þetta er bíll sem Nói Kristjánsson átti (langafi) endilega ef þið vitið eithvað um þennan bíl og ef einhver á myndir af honum þá endilega póstið því inn :) 

með fyrirfram þökk
Harpa :)

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: vitið þið um þennan ?
« Reply #1 on: December 22, 2010, 14:28:47 »
gæti verið að það sé þessi sem er við höfnina á akranesi er ekki viss en samt einhverjar líkur
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Allan Bjarki Jónsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: vitið þið um þennan ?
« Reply #2 on: December 23, 2010, 20:33:18 »
nei það er ekki hann. Hann er 1957.
1957 Chevrolet bel air
1992 Mercedes benz S600
2005 ford mustang GT

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: vitið þið um þennan ?
« Reply #3 on: December 23, 2010, 22:04:20 »
Hvaða bíll er það? Takið mynd!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: vitið þið um þennan ?
« Reply #4 on: December 23, 2010, 22:44:07 »
Hvaða bíll er það? Takið mynd!  8-)

held að það se Belair sem Baldur gerði upp og seti varadekkið á afturstuðarann
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Re: vitið þið um þennan ?
« Reply #5 on: December 24, 2010, 10:41:47 »
þessi?
Arnar Kristjánsson.

Offline Allan Bjarki Jónsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: vitið þið um þennan ?
« Reply #6 on: December 24, 2010, 11:03:54 »
já það er þessi  8-) afi og baldur gerðu þennan bíl upp. Við fjöldskyldan eigum hann núna.
1957 Chevrolet bel air
1992 Mercedes benz S600
2005 ford mustang GT

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: vitið þið um þennan ?
« Reply #7 on: December 24, 2010, 12:57:50 »
Þessi 57 var blár fyrir uppgerð.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: vitið þið um þennan ?
« Reply #8 on: December 24, 2010, 13:26:46 »
Þessi 57 var blár fyrir uppgerð.

en hann var ekki 1955 fyrir uppgerð 
chevrolet Bel air árgerð 1955 

 :mrgreen:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: vitið þið um þennan ?
« Reply #9 on: December 25, 2010, 20:04:02 »
já það er þessi  8-) afi og baldur gerðu þennan bíl upp. Við fjöldskyldan eigum hann núna.
hvað varð af 2 dyra bílnum? er hann ennþá til eða?
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: vitið þið um þennan ?
« Reply #10 on: December 25, 2010, 21:28:55 »
já það er þessi  8-) afi og baldur gerðu þennan bíl upp. Við fjöldskyldan eigum hann núna.
hvað varð af 2 dyra bílnum? er hann ennþá til eða?

Hilmar skoðaðu undirskriftina mína  :D þar færðu svarið :wink:
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: vitið þið um þennan ?
« Reply #11 on: December 25, 2010, 21:36:07 »
 :lol: #-o
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline edalljon

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: vitið þið um þennan ?
« Reply #12 on: December 27, 2010, 16:58:39 »
Ferill - Chevrolet Bel Air 1957, skráningarnúmer : DI 644

Eigendaferill
23.10.2001   Jón Bjarni Gíslason                 Dalbraut 45
30.05.1997   Kristinn Karlsson                    Lerkigrund 3
09.02.1995   Sigurbaldur Kristinsson            Gröf 1
28.02.1986   Kristinn Karlsson                    Lerkigrund 3
16.09.1985   Baldur M Geirmundsson           Klængssel
15.08.1985   Þorgils Hilmarsson                  Danmörk
05.08.1983   Ingólfur Sigurðsson                Hvammsgerði 5 
11.06.1976   Guðmundur Kristjánsson          Fagrasíða 7c

Offline Allan Bjarki Jónsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: vitið þið um þennan ?
« Reply #13 on: December 27, 2010, 17:26:43 »
veit einhver hver átti hann áður en þessi Guðmundur Kristjansson keypti hann? :-k
1957 Chevrolet bel air
1992 Mercedes benz S600
2005 ford mustang GT

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Re: vitið þið um þennan ?
« Reply #14 on: December 27, 2010, 18:35:43 »
Ég veit ekki hver átti bílinn á undan Guðmundi en þessi bíll var upphaflega ljósblár með hvítum topp.
Guðmundur sprautaði síðan bílinn svartan. Eftir að hann selur bílinn er hann sprautaður gulur og síðan dökkblár.
Ég skal reyna að grafa upp hver átti bílin á undan Guðmundi.
Arnar Kristjánsson.