Author Topic: Til sölu Toyota Hilux X-cab 38" breyttur 88 model  (Read 2206 times)

Offline Örn.I

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
Til sölu Toyota Hilux X-cab 38" breyttur 88 model
« on: August 23, 2010, 04:31:30 »
Til sölu Toyota Hilux X-cab 38" breyttur 88 model

Pósturaf Örn ingi » 23 Ágú 2010, 03:59
Góða kvöldið er með til sölu toyotu hilux 1988 model ameríkutýpu að mér skillst
Bílinn stendur eins og er heima í sveitinni fyrir norðann númerslaus og svona í hálf annarlegu ástandi (þarfnast Yfirhalningar)

Bílinn er með :
Vél : 3,0 V6 Bensínvél sem er komin með Flækjur og 2" eða 2 1/4 man það hreinlega bara ekki í augnablikinu

Fjöðrun að framan : Land cruiser 70 hásing að framan með tilheyrandi stífum og gormum og ome dempurum .
Fjöðrun aðaftan : 4link og gormar er ekki klár á dempara tegund enn þeir eru amk í góðu lagi.
Bílinnn er einnig lengdur eithvað dáltið á milli hjóla er þó ekki klár á því hvað það er enn hann teigir mjög vel á ! engar ballance stangir eru undir bílnum!

Drif og læsingar : Diskalæsing að framan og No-spin að aftan á 5;29 hlutföllum

Dekk og felgur: Bílinn stendur á 38" dekkjum engum sérstökum þó bara svona garmar vel nothæt í að leika sér dag og dag enn svosum engin ferðadekk! 3stk mudder og 1stk Ground hawg (fékk bílinn á þessum dekkjum enn hef ekkert keyrt á þeim sjálfur nema þegar ég sótti bílinn í Rvk) dekkinn eru á 14" Breiðum felgum með 2 ventlum er ekki alveg klár á málum á þeim (15,5" Breiðar felgur með 2 ventlum geta fylgt með í kaupunum ef um semst)

Boddy : Bílinn sjálfur er 88 body með Pallhúsi og er búið að opna á milli aftur á pall og græja þar svefnaðstöðu fyrir 1 (Já eða 2 mjög netta ) aukamiðstöð er aftur á palli sem og auka les ljós sem er búið að koma fyrir uppi í toppnum á pallhúsinu mjög snyrtilegur frágangur á þessu öllu saman auk þess er buið að koma fyrir nothæfum bekk aftur í fyrir 2 auka farþega! (Bekkur úr stuttum 70 cruiser sem er hægt að fella saman og leggja alveg upp að framsætum efnýta á plássbetur eða sofa á pallinum!)
Nú einhvern tíman á leiðinni hefur skúfann á þessum bíl verið orðin ónýt af ryði og sjálfsagt hefur fyrri eigandi ekki fundið skúffu af 88 bíl þannig skúffann er af 90+ extra-cab kemur samt alls ekkert illa út!

Aukahlutir...Það er stýristjakkur á framhásingu sem þyrfti þó að fóðra upp lekur örlítið eins og vill gerast.. Grind framan á bílinn fylgir með (þyrfti þó að mála hana) einhverjir kastarar eru á toppnum á bílnum alls ekkert merkilegir samt auk vinnuljósa áhliðum og að aftan, það er 100 lítra aukatankur í bílnum með sér áfyllingarstút og rafmagnsdælu tengda í rofa inni í bíl til að dæla á milli,lesljós fyrir kort eru inni í bíl sem og lagnir fyrir cb og nmt er ekki viss með vhf, mjög fínar græjur eru í bílnum Pioneer geislaspilari pioneer framhátalarar og kenwood afturhátalarar ... svo bara þetta hefðbundna ...sjúkrakassi,slökvitæki o.s.f.v


Vona að þessi auglýsing sé skiljanleg og góð læt herna fylgja með 2 myndir sem ég á af bílnum get því miður ekki tekið myndir af honum eins og hann er í dag því éger ekki ásamalandshluta og bílinn!








Frábær efniviður til að græja sér fyrir veturinn eða rífa og fá íhluti í annan bíl

Verð er 370 þúsund enn er þó ALLLS ekki heilagt og ég skoða öll skypti Dýrari sem ódýrari

Er einna hellst að leita eftir 35-38" Breyttum Trooper,patrol,pajero já eða land cruiser í ódýrari kantinum ! Skoða að borga á milli!

Örn ingi



Já gleymdi að taka fram S:866-5425 eða orni86@simnet.is

Einnig þarf eithvað að fara yfir gang á mótor enn bílinn fer í gang og keyrir!

SKOÐA ÖLL SKYPTI OG VERÐMIÐINN ER ALLS EKKI HEILAGUR!
--------------------------------------
Toyota corolla G6 2001 (Daily Driver)
Toyota Hilux 91 38"
willy,s cj5 74 40"