Author Topic: Mercedes-Benz dagur 9-7 2010  (Read 4130 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Mercedes-Benz dagur 9-7 2010
« on: July 13, 2010, 15:59:34 »
Sælir félagar. :)

Mercedes-Benz klúbburinn Stjarna.is var með "Benz dag" á Brautinni þann 9. júlí síðastliðinn.

Hér eru nokkrar myndir sem að ég tók þá um kvöldið.

Enn og aftur sannaði það sig að brautin hefur sitt eigið veðurkerfi þar sem það var grenjandi rigning allstaðar nema þar.  :mrgreen:

En hér eru myndirnar:



Þetta eru ekki allar myndirnar, þannig að ef að eitthvað vantar eða einhver vill fá stærri myndir þá endilega að hafa samband.

Kv.
Hálfdán. :roll:
racing@islandia.is
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Benz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
    • Mercedes-Benz klúbbur Íslands
Re: Mercedes-Benz dagur 9-7 2010
« Reply #1 on: July 13, 2010, 16:29:03 »
Frábærar myndir Hálfdán, takk fyrir þetta  =D>

Það var sko frábært veður, engin rigning eða rok að trufla á brautinni en rigning í bænum hafði þó þau áhrif að það vantaði nokkra sem höfðu þó meldað sig.  Þeir höfðu augljóslega ekki reiknað með því að það væri annarsskonar veður á brautinni  :mrgreen:
Samt voru það 24 Benzar sem keyrðu brautina þetta kvöld  8-)

Fyrir hönd Mercedes-Benz klúbbs Íslands (MBKÍ) þökkum við Kvartmíluklúbbnum fyrir frábært kvöld - sem verður pottþétt endurtekið  :D

Benedikt Hans Rúnarsson
varaformaður

Heimasíða MBKÍ er www.stjarna.is
______________________________________
Benedikt H. Rúnarsson