Frábærar myndir Hálfdán, takk fyrir þetta

Það var sko frábært veður, engin rigning eða rok að trufla á brautinni en rigning í bænum hafði þó þau áhrif að það vantaði nokkra sem höfðu þó meldað sig. Þeir höfðu augljóslega ekki reiknað með því að það væri annarsskonar veður á brautinni

Samt voru það 24 Benzar sem keyrðu brautina þetta kvöld

Fyrir hönd Mercedes-Benz klúbbs Íslands (MBKÍ) þökkum við Kvartmíluklúbbnum fyrir frábært kvöld - sem verður pottþétt endurtekið

Benedikt Hans Rúnarsson
varaformaður
Heimasíða MBKÍ er
www.stjarna.is