Author Topic: American Graffiti hátið  (Read 7741 times)

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
American Graffiti hátið
« on: August 17, 2010, 20:28:53 »
Thunderbird klúbburinn býður öllum krúserum, kvartmíluköllum, fornbílamönnum, B.A mönnum, öllum á gömlum amerískum köggum í American Graffiti hátið.

Látið þetta berast (það eru ekki allir sem lesa spjöllin okkar.)

Kveðja,
K.Comet.

Quote
Hæ hæ

Árlegur  "Thunderbird " hittingur er þann  25 ágúst næstkomandi. Mæting kl. 20:00 við félagsheimili fornbílaklúbbsins við rafstöðvarveg í Elliðaárdal. Lagt af stað í rúnt kl. 20:30. Stuttur rúntur um Grafarvog og endað á Grillnesti í Mosfellsbæ kl. 21:00.  Sköpum skemmtilega American Graffiti stemingu og fyllum planið af fallegum bílum frá þessum tíma. Vertinn í Grillnesti er með í málinu og sér um tónlistina. Nóg er af bílastæðum og nóg pláss til að gera þetta skemmtilegt. Allir sem eiga eða þekkja einhvern sem á " hot rod " hvattir til að  mæta á staðinn .............allt áhugafólk um gamla bíla velkomið ;-)

Áframsendu þennan þennan póst á alla þá sem eru með blæðandi bíladellu ;-)




Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: American Graffiti hátið
« Reply #1 on: August 17, 2010, 21:10:38 »
Snilld  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: American Graffiti hátið
« Reply #2 on: August 17, 2010, 22:08:14 »
Ég skellti þessu á Kvartmílu grúppuna á fésinu.  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: American Graffiti hátið
« Reply #3 on: August 18, 2010, 00:07:13 »
Flott framtak.

Allir hljóta að mæta..................!!!!!!!!!!!!!!!!nema kanski DÚKKULÍSUNAR

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: American Graffiti hátið
« Reply #4 on: August 18, 2010, 10:40:18 »
Mæti.

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: American Graffiti hátið
« Reply #5 on: August 23, 2010, 18:13:29 »
Nú styttist í þetta...spáin er flott... 8-) 8-) Alli birt er búinn að lofa okkur einhverjum kellum =D> =D>

            kv.k.comet
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Re: American Graffiti hátið
« Reply #6 on: August 23, 2010, 20:55:18 »
Líst vel á þetta....   

 Maður mætir, engin spurning  8-)
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: American Graffiti hátið
« Reply #7 on: August 24, 2010, 21:58:21 »
Fín spá á morgun,þetta ætti að verða þrælgaman  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: American Graffiti hátið
« Reply #8 on: August 25, 2010, 22:27:49 »
Takk fyrir kvöldið þetta var snilld  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ZeX

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: American Graffiti hátið
« Reply #9 on: August 25, 2010, 22:35:39 »
já frábær mæting, hlakka til næsta árs :)
Gunnar Eiríksson
Artificial Intelligence is no match for Natural Stupidity

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: American Graffiti hátið
« Reply #10 on: August 25, 2010, 22:37:09 »
Þvílík mæting... hrikalega gaman!! Mikið af bílum sáust í kvöld sem sjást afar sjaldan.  =D> 8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: American Graffiti hátið
« Reply #11 on: August 25, 2010, 22:44:56 »
Nokkrar myndir...

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: American Graffiti hátið
« Reply #12 on: August 25, 2010, 22:57:51 »
Moli klikkar ekki á myndunum  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: American Graffiti hátið
« Reply #13 on: August 25, 2010, 23:01:16 »
Sælir félagar. :D

Þetta var flott kvöld og alveg þræl-gaman, þó svo að ég hafi #%$#**%$#"##$% honum Sigurjóni í hljóði (og upphátt) fyrir leiðina sem var valin (kúplingin var á suðumarki) en allt í góðu gríni. :mrgreen:
En hver gat líka gert ráð fyrir svona mörgum bílum. :?:

Ég þakka kærlega fyrir mig og he****** hann Sigtrygg og vona að það verði meira af svona löguðu þar sem að sem flestir klúbbar taka þátt.

Mér var sagt að það hafi verið taldir 99 bílar á planinu og svo voru nokkrir sem að fóru snemma, þannig að ég held að við getum áætlað fjöldan vel yfir 110 bíla. :shock:

Vel gert hjá Fornbílaklúbbnum og Thunderbird mönnum. =D>

Vonum að einhver taki upp á svona aftur og það fljótt. :idea:

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: American Graffiti hátið
« Reply #14 on: August 25, 2010, 23:09:54 »
Ég náði bara örfáum myndum áður en batteríið tæmdist.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: American Graffiti hátið
« Reply #15 on: August 26, 2010, 00:04:02 »
Sælir félagar. :)

Hér koma nokkrar myndir frá Graffiti kvöldinu 23-8 2010.

Þar sem að birtuskilyrði voru orðin frekar slæm seint um kvöldið, þá eru kannski ekki allar myndirnar í  mjög góðum gæðum og biðst ég velvirðingar á því.

Engu að síður frábært kvöld.



Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: American Graffiti hátið
« Reply #16 on: August 26, 2010, 00:12:28 »
Flott Dáni  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: American Graffiti hátið
« Reply #17 on: August 26, 2010, 08:38:35 »
 =D> =D> =D>

Takk fyrir mig.

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: American Graffiti hátið
« Reply #18 on: August 26, 2010, 08:57:58 »
Takk fyrir mig.
Þettað var megaflott.
Hefði mátt byrja kl 1900
Flottar myndir strákar :D
Svona stór samkoma þyrfti að vera oftar á sumri.

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: American Graffiti hátið
« Reply #19 on: August 26, 2010, 10:24:36 »
Takk fyrir mig.
Þettað var megaflott.
Hefði mátt byrja kl 1900
Flottar myndir strákar :D
Svona stór samkoma þyrfti að vera oftar á sumri.

Sammála því, flott væri að byrja sumarið á svona skemmtun.