Kvartmílan > Aðstoð
Militec
emm1966:
Ég er með Dodge Durango 2004 vél 4,7 eftir hver olíuskipti er settur á hann militec og hann eyðir 14.3 í blönduðum akstri áður var hann í 17.5, ég set militec á alla mína bíla og versla eingöngu við stillingu því þar er hann ódýrastur.
Ég ók á honum 772km á einum tanki í sumar ég þakka militec fyrir það.
http://stilling.is/vorur/vara/DE16OZ/
Halldór Ragnarsson:
Sammála ,Militec virkar ,setti þetta á Justy sem ég átti,"hafði hann í gangi í vinnunni,kom að honum dauðum,hélt að hann hefði brætt úr sér.því að hann var ekki lengur í gangi þegar ég vitjaði hans 2 tímum seinna,kom í ljós kæliviftan virkaði ekki. og vélin ofhitnaði En mótorinn var ekki fastur,kom í ljós að ástæðan fyrir því að hann drap á sér var sú að kveikjulokið bráðnaði :mrgreen:
En vélin var í lagi hehe..:
Lindemann:
upphaflega spurningin hjá honum var samt hvort hann ætti að setja þetta í gírkassa!
Ramcharger:
Ég setti militec á mótorinn í honum og eyðslan er 10 innan en um 7 utan.
Sem ég tel bara ágætt miðað við að þetta er 18 ára gamalt, sídrifin og ekin rúm 212,000 :mrgreen:
Heddportun:
Það er ekkert sem mælir á móti því að þú gerir það,hann versnar allavega ekki
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version