Kvartmílan > Alls konar röfl
Fyrirspurn
1965 Chevy II:
Sælir,
Við buðum stjórn Krúser að koma með sína félagsmenn í kaffi og kökur og til að fara ferðir á brautinni,stjórn Krúsers virðist ekki hafa haft mikinn áhuga á því og voru ekki búnir að staðfesta
komu sína í gær við okkur né tilkynna sýnum félugum þetta og við höfðum bara afskrifað það.
Þó nokkrir Krúserar voru þó ekki sáttir við þetta og komu okkur skemmtilega á óvart með því að mæta bara í gær til okkar og þá var að sjálfsögðu ekkert
annað að gera en að vippa ljósabúnaðinum í gang og leyfa þeim að fara nokkrar ferðir,bjóða þeim svo uppá kaffi og kex.
Þetta eru þrælskemmtilegir strákar og það var mikið hlegið þarna.
Næst munum við bara auglýsa svona Krúsers kvöld hér á spjallinu því margir Krúserar skoða þetta spjall líka.
Við þökkum þeim sem mættu enn og aftur fyrir og vonumst til að sjá enn fleirri næst.
kcomet:
Þakka fyrir mig í gærkveldi.. Virkilega gaman að þessu. Flott framtak =D> Flottir kvartmílu strákar sem tóku á móti okkur og við Krúserar skemmtum okkur vel..
tók nokkrar myndir sem settar verða inn í kvöld eða á morgun...
kv. k.comet
Gunnar M Ólafsson:
Takk fyrir mig. Þettað var þrælskemtilegt kvöld.
Áhugi stjúrnar " Kruser " á þessu boði KK virðist ekki hafa verið neinn, þó að öruglega hefði verið hægt að bjóða upp á annan tíma, ef það var málið hjá Kruserstjórninni.
Allavegana stendur ekki á að maður fái SMS um mætingu á viðburði sem þeim þókknast. Fékk ein slík í dag
Kiddi:
Flott kvöld... hérna eru nokkrar símamyndir:
kcomet:
Hér koma myndirnar sem ég lofaði. Flottir karlar þarna á ferð.
Kveðja K.Comet
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version