Kvartmílan > Alls konar röfl

Fyrirspurn

(1/7) > >>

emm1966:
Ég var að heyra það að krúsermenn væru með krúserkvöld næsta fimmtudag uppá braut, er þetta rétt? Þá mætir maður með myndavélina.

En hvernig væri að vera með trukkaspyrnu á brautinni?

1965 Chevy II:
Sæll,

Kvartmíluklúbburinn bauð Krúsers yfir í kaffi og kökur og kvartmílubrautin verður opin fyrir strákana í Krúsers klúbbnum ef þá langar að prufa.

Varðandi trukkana þá held ég að það sé ekki æskilegt.

Runner:
klukkan hvað verður þetta? :)

1965 Chevy II:
Eitthvað um átta leitið.

57Chevy:
Líst vel á þetta, enn virðist vera eitthvert leyndarmál, ekkert um þetta á vef Krúser. En svo er það veðurstofan, hún þarf akkúrat að hafa rigningu yfir brautinni kl. 21 á fimtudaginn.
 Helst að koma á eitthverju sem ekki hreyfir hjól  :lol: til að taka tíma á, það þíðir ekki að mæta á þessum sem bara spólar. :roll: :spol:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version