Author Topic: Pælingar varðandi flokka í bikarmótum.  (Read 2622 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Pælingar varðandi flokka í bikarmótum.
« on: August 09, 2010, 18:18:08 »
Mig langar að spyrja ykkur sem eru að keppa á hjólunum, hvernig ykkur finnst að við eigum að skipta hjólunum í bikarmótum.

svona var þetta í kots
Mótorhjól:
Racerar
799cc og minni
800cc og stærri
Hippar
999cc og minni
1000cc og stærri

svona var þetta í opnunarmótinu
Hjól
799 cc og minna óbreytt
799 cc og minna breytt
800 cc og stærra óbreytt
800 cc og stærra breytt

Svona er þetta hjá BA á Bíladögum
Hjól að 800cc
Hjól 800cc +


Eruð þið með eitthverjar betri flokkaskiptingar sem við getum haft til að fleiri mæti og keyri?

allar skoðanir vel þegnar.

KV
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Pælingar varðandi flokka í bikarmótum.
« Reply #1 on: August 09, 2010, 23:18:13 »
Sæll Jón Bjarni

Ég held að það verði að hafa þetta eins og í opnunarmótinu.

Hjól
799 cc og minna óbreytt
799 cc og minna breytt
800 cc og stærra óbreytt
800 cc og stærra breytt

Að hafa þetta svona þá koma örugglega fleiri.


Kv.Diddi
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline X-RAY

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: Pælingar varðandi flokka í bikarmótum.
« Reply #2 on: August 15, 2010, 11:04:05 »
ég myndi vilja sjá þetta eins og Diddi talar um

kv
X-Ray
 8-)
Reynir Reynisson

I drive way too fast to worry about cholesterol

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Pælingar varðandi flokka í bikarmótum.
« Reply #3 on: August 15, 2010, 14:46:05 »
en hvernig er það með hippanna... falla þeri í þessa flokka eða er betra að hafa þá í einum sér flokki eða þyrfti að cc skipta því líka?
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Pælingar varðandi flokka í bikarmótum.
« Reply #4 on: August 15, 2010, 15:27:31 »
Sæll

Ég held að það væri allt í lagi að hafa að 1100 og 1100 og yfir eða einhverja svoleiðis skiptingu.Og bara hippa í þann flokk.

Kv.Diddi
« Last Edit: August 15, 2010, 15:29:02 by 1000cc »
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011