Mig langar að spyrja ykkur sem eru að keppa á hjólunum, hvernig ykkur finnst að við eigum að skipta hjólunum í bikarmótum.
svona var þetta í kots
Mótorhjól:
Racerar
799cc og minni
800cc og stærri
Hippar
999cc og minni
1000cc og stærri
svona var þetta í opnunarmótinu
Hjól
799 cc og minna óbreytt
799 cc og minna breytt
800 cc og stærra óbreytt
800 cc og stærra breytt
Svona er þetta hjá BA á Bíladögum
Hjól að 800cc
Hjól 800cc +
Eruð þið með eitthverjar betri flokkaskiptingar sem við getum haft til að fleiri mæti og keyri?
allar skoðanir vel þegnar.
KV
Jón Bjarni