Author Topic: Hvað er að gerast?  (Read 10335 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hvað er að gerast?
« on: August 07, 2010, 13:44:49 »
Þessi var tekinn fyrir nokkrum helgum á Grundarfirði, er þetta ekki Olds eða þvíumlíkt?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #1 on: August 07, 2010, 14:48:23 »
ekki góð mynd  kannski um 1984 oldsmobile toronado
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #2 on: August 07, 2010, 17:40:30 »
Djö redneks að gera þetta :evil:
Gátu þeir ekki ekið yfir Kia eða eitthvað álíka :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #3 on: August 07, 2010, 18:06:52 »
hljóta að vera illa við eigandann á olds eða olds yfirhöfuð.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #4 on: August 07, 2010, 18:18:30 »
Þetta hefði verið ágætis mynd ef það hefði verið á henni caterpillar D11N jarðýta staðsett ofan á jeppunum sem eru ofan á þessum greyið bíl þarna en annars illa farið með bíl sem hefði sjálfsagt annars getað verið stollt eithvers í framtíðinni
Arnar H Óskarsson

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #5 on: August 07, 2010, 18:26:45 »
Þetta er bara snilld  :smt066

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #6 on: August 07, 2010, 19:11:18 »
Kallarnir með litlu typpinn  að sýna hvað þeir eru flottir,þetta var greinilega svona þeirra Hommastolts hátíð :D
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #7 on: August 07, 2010, 19:13:35 »
Kallarnir með litlu typpinn  að sýna hvað þeir eru flottir,þetta var greinilega svona þeirra Hommastolts hátíð :D
HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #8 on: August 07, 2010, 21:32:55 »
Hvað eruð þið að tala um einhvern olds þegar það er þessi fíni Ford þarna  :eek:

Svo vissi ég ekki að það væri samasemmerki á milli lítils tippis og að vera hommi....En kannski að sumir séu að tala af reynslu  :-k
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #9 on: August 07, 2010, 22:51:33 »
Hvað eruð þið að tala um einhvern olds þegar það er þessi fíni Ford þarna  :eek:

Svo vissi ég ekki að það væri samasemmerki á milli lítils tippis og að vera hommi....En kannski að sumir séu að tala af reynslu  :-k





Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #10 on: August 07, 2010, 23:16:30 »
Þú gerir þér greinilega ekki grein fyrir að ég er að tala um pikkupinn  :roll:

Þú ert einn að þeim sem eru bara að reyna að sjá hvaða rusl er undir alvöru bílunum  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #11 on: August 08, 2010, 12:04:22 »
spyrjiði bara hjalta gto hann á fremsta bílinn chevyinn
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #12 on: August 08, 2010, 21:44:31 »
er þetta ekki 78 olds ?
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #13 on: August 08, 2010, 21:47:37 »
annar
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline Chevy79

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #14 on: August 31, 2010, 03:06:15 »
Hvaða væl er þetta í ykkur   :lol:

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #15 on: September 01, 2010, 01:36:29 »
cool ............. :mrgreen:

Offline hjalti_gto

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #16 on: January 17, 2011, 14:15:23 »
Hvaða grátkór er þetta í ykkur ?
Bíllinn sem var undir var haugryðgaður og ekki nokkur sem færi að gera þetta flak upp
1979 Chevy VAN g20 sukkari
1985 Chevy Stepside 44"
1986 Chevy k1500
1986 GMC SierraClassic 38" " Bangsinn"
1995 MMC 3000GT VR4 Twin Turbo
2001 BMW 750i 5.4L  V12

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #17 on: January 17, 2011, 14:19:20 »
er þetta ekki 78 olds ?
nei þetta er örugglega eldra :D
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #18 on: January 17, 2011, 18:21:55 »
Hvaða grátkór er þetta í ykkur ?
Bíllinn sem var undir var haugryðgaður og ekki nokkur sem færi að gera þetta flak upp

Nákvæmlega, ég sá þetta með eigin augum og þetta var nú bara flak.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Hvað er að gerast?
« Reply #19 on: January 17, 2011, 18:40:05 »
Greyið Ram-inn að vera með þessi stigbretti.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28