Author Topic: Opin æfing / keppnisæfing á kvartmílubrautinni - fimmtudaginn 5 ágúst  (Read 1999 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Við ætlum að keyra æfingu á fimmtudaginn ef veður leyfir

keyrt verður frá 19:00 til 22:00

Meðlimir KK og BA borga 1000 kr
Aðrir klúbbar innan ÍsÍ borga 2000 kr

Til að meiga keyra þarf að hafa gilt ökuskírteni, vera meðlimur í aksturíþróttarklúbbi innan ÍSÍ, hjálm og bíl sem er skoðaður. Ef bíll er með endurskoðun á einhvern öryggisbúnað fær hann ekki að keyra.

Ef einhverjum langar að hjálpa til þá er hægt að senda mér PM eða mæta bara á staðinn


kv
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon