Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Sleepers

<< < (3/5) > >>

Ramcharger:

--- Quote from: Ramcharger on August 06, 2010, 20:28:21 ---Ég sá í blaði sem ég á (Migthy mopars) svona algjöran sofara.
Það er "66 Coronet 4ja dyra algjörlega í taxicap útliti
nylon skífur og dogdish hupcaps.
En undir húddinu var hemi og það var ekkert
sem benti til þess að þessi skessa væri þarna
en ekki 318 eða 361 8-)
Las að það hefðu verið bara 2 framleiddir :shock:

http://www.flickr.com/photos/splattergraphics/2869798986/

--- End quote ---

Hér er smá klausa um þetta tæki.

hemi4door - 1966 Dodge Coronet
by hemi4door

This car resides in the collection of William DiGilio. Over many years of collecting automobiles, William has sought out and purchased some of the rarest factory produced high performance American muscle cars in the world. The automobile William is most proud of owning is this unique 426-hemi car.

Between 1964-1971, approximately 11,000 cars were factory produced with the 426-hemi option. All of those cars, whatever year, make or model, were two door cars (including the less than 200 convertibles), except for four cars. This is one of those cars, a 4-door hemi car. Two were made for American customers and two others were exported (1 to Canada, 1 to Finland). This is one of the cars ordered by an American customer, the other American ordered 4-door hemi car resides in Don Garlits' museum.

WHY WOULD ANYONE ORDER A 4-DOOR HEMI CAR?

In 1966, Floyd Cline went to Spencers Dodge in Wichita, Kansas and told salesman Hub Rainbolt he wanted the most powerful engine option available, at the time a 426-hemi; and he wanted it in a 4-door car. Floyd requested a 4-door car because his 79-year old father rode in the back seat of the family car most of the time when traveling with Floyd and his wife, and rather than having Floyd's father fuss with climbing over a pulled forward front seatback of a 2-door car in order to get into the back seat, Floyd wanted his father to have easy access to the back seat through his own rear doors. Salesman Hub Rainbolt ordered the car, and Chrysler delivered.

Never could Floyd have expected his car to hold such historical significance.

The documentation for this car includes its broadcast sheet, window sticker, certicard, fender tag, original title and the envelope it was mailed (postmarked 1966), and the original receipts for title and registration fees paid in 1966.

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Talandi um þennan um þennan Coronet hér að ofan, þá er annar svona svipaður 4. dyra auto í stýri með Hemi og hvítur á "Don Garlits Museum of Drag Racing" í Ocala Florida.

É skal reyna að finna mynd sem að ég tók af þessu tæki á sínum tíma og skella henni hér inn við tækifæri.

Kv.
Hálfdán. :roll:

eva racing:
Góður Valur,nú hefði verið gaman að fá myndir með þessu   Jenni Herlufs átti litla Toyotu með 350 sbc

  Hæ ég hef nú aldrei verið góður í myndasöfnun.. gæti verið að einhversstaðar væri til mynd af Vivunni en ekki þóttu nú hinir tveir svo merkilegir að þeir væru myndaefni..  (ég er frá filmutímanum manstu, myndum var ekki spreðað á ómerkilega hluti)

   Smuga að einhverjir af samstarfsmönnum mínum frá Jöfri ættu mynd af Skodanum, en ég var að  vinna þar þegar sá gjörningur fór fram.
Kv Valur.. more go than show

-Siggi-:
Mér finnst þetta vera ultimate sleeper.
Hann hefur sennilega komið hér áður en so be it.
9,68 - 146 á pump gas.





http://www.hotrod.com/featuredvehicles/hrdp_0611_72_nova_w2w/index.html

1965 Chevy II:
Já þessi hefur komið áður en hún er hrikalega flott,mér finnst reyndar að þeir eigi að vera alveg eins og nýjir undir húddinu en það er bara ég :P

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version