Author Topic: Dodge Dart 75  (Read 3193 times)

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Dodge Dart 75
« on: August 03, 2010, 21:26:43 »
Til sölu Dodge Dart árg, 75, allur nýlega sandblásin og tekinn í gegn og málaður, 360 mótor, borðaður 0.30, þrykktir stimplar, 12,5 þjappa, mekanískur rúllás og rúlluarmar, 340 stálhedd, 750cfm Holley dubble pumper blöndungur, ný upptekin og græjuð 727 Skipting með xtra síðri álpönnu, nýr 3800rpm stall converter, nýjir Yukon öxlar, 4:10 drif, læsing, nýjar Super stock fjaðrir, körfustólar, veltibúr, 17" American Racing Thrust felgur og ný dekk, Það er búið að kaupa fullt af flotu dóti og eyða í þennan bíl og hann mok vinnur, Mjög heitur götubíl, Lekur frost tappi á blokk en nýjir fylgja með, svo þar að kaupa manual ventlabox í skiptinguna eða tengja pickið almennilega. Bíllinn þarf svona final tuch, vantar þéttikanta á hurðir, krómlista í kringum fram og aftur rúðu, en lúkkar flott og er brúkaður regluega, skoðaður og klár.

Ásett verð er 1500þús ENGIN  SKIPTI

Upplýsingar í pm eða í síma 863-4171 eftir KL 18
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson