Author Topic: Gamlar myndir  (Read 7670 times)

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Gamlar myndir
« on: July 23, 2010, 21:14:47 »
Var að gramsa og fann nokrar gamlar myndir sem ég henti í skannan

fyrst gamla chevellan mín, stangastökvarinn og svo gamli mustangin minn
« Last Edit: July 23, 2010, 21:18:48 by 383charger »
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Re: Gamlar myndir
« Reply #1 on: July 23, 2010, 21:18:00 »
Svo chevelle station....   

Í hvað glitttir þarna hinu megin við götuna ???
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Re: Gamlar myndir
« Reply #2 on: July 23, 2010, 21:23:04 »
Svo einhverjar af sýningu og af brautinni
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Gamlar myndir
« Reply #3 on: July 23, 2010, 21:51:43 »
Svo chevelle station....  

Í hvað glitttir þarna hinu megin við götuna ???

sýnist þetta vera roadrunner 68, vélarlaus jafnvel  :???:
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Gamlar myndir
« Reply #4 on: July 23, 2010, 23:23:06 »
Sælir félagar. :)

Sæll Stebbi.

Þetta er Plymouth Satelite sem í var 383cid.

Gaman að sjá þessar myndir Þórir, það fóru nokkrar grár í gang við að sjá þetta.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Re: Gamlar myndir
« Reply #5 on: July 24, 2010, 21:45:21 »
hvað ætli sé lifandi af þessum bílum ????

Hefði líka gaman að vita hvernig mustangin endaði, held að númerið hafi verið Í 5557
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Gamlar myndir
« Reply #6 on: July 24, 2010, 22:07:49 »
Það er alltaf gaman að svona gömlum myndum 8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Gamlar myndir
« Reply #7 on: July 25, 2010, 18:10:18 »
elska svona gamlar myndir hehe :D
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Gamlar myndir
« Reply #8 on: July 25, 2010, 20:03:34 »
hvað ætli sé lifandi af þessum bílum ????

Hefði líka gaman að vita hvernig mustangin endaði, held að númerið hafi verið Í 5557

Sæll Þórir, gaman að sjá þessar myndir!  =D> Megnið af þessum bílum er ennþá til hérlendis. Þó ekki guli Hot Rodinn sem seldist til Evrópu og blái '70 Camaroinn sem var hent. Veit ekki með station Chevelleuna eða Satelliteinn.  :wink:

Mustanginn er til í dag og er í uppgerð í Keflavík. Fastanúmerið á bílnum er BO-311.

BO311      
Fastback      
1T02F 126578      
Svartur
      

Eigendaferill      
17.2.1988   Pétur Stefán Kristjánsson    Tunguvegur 98
8.5.1986   Hilmar Birgisson    Gullengi 33
18.7.1983   Einar Heiðarsson    Skagabraut 21
23.1.1983   Ormur Helgi Sverrisson    Breiðás 7
10.1.1983   Helgi Hannibalsson    Fagribær 2
4.3.1982   Þórey Hildur Heiðberg    Hólmatún 21a
17.2.1978   Svanhildur Sigurðardóttir    Lúxemborg
8.9.1977   Páll Eyvindsson    Digranesvegur 64


Skráningarferill      
14.11.1989   Afskráð -   
17.2.1988   Endurskráð - Almenn   
30.10.1987   Afskráð -   
1.1.1900   Nýskráð - Almenn   

Númeraferill      
17.2.1988   I5557    Gamlar plötur
20.7.1983   Ö3692    Gamlar plötur
30.5.1983   R45085    Gamlar plötur
17.2.1978   R7748    Gamlar plötur
8.9.1977   Y2357    Gamlar plötur
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Gamlar myndir
« Reply #9 on: July 31, 2010, 20:27:12 »
Var að gramsa og fann nokrar gamlar myndir sem ég henti í skannan

fyrst gamla chevellan mín, stangastökvarinn og svo gamli mustangin minn

menn voru greinilega með svipaðann smekk í útlandinu á þessum tíma.......... '67 chevelle
Kristmundur Birgisson

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Re: Gamlar myndir
« Reply #10 on: July 31, 2010, 21:16:20 »
Töluvert líkir  :mrgreen:
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Gamlar myndir
« Reply #11 on: August 02, 2010, 13:07:09 »
Chevellan var máluð eftir bíl sem var á coverinu á HOT ROD 1982 og er alveg eins svo að þetta gæti verið eftir henni líka þó svo að mér sýnist þetta vera Buick Skylark þessi 4dyra dreki  8-)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Re: Gamlar myndir
« Reply #12 on: August 03, 2010, 23:06:15 »
Hver er að gera Mustangin upp í Keflavík? eg átti þennan bíl í stuttan tíma á eftir Hilmari þá á númerinu Ö3692 og þá var hann kominn með gráar rendur á hood og hliðarnar....

Kv Sigurbjörn
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Gamlar myndir
« Reply #13 on: August 03, 2010, 23:46:22 »
Hver er að gera Mustangin upp í Keflavík? eg átti þennan bíl í stuttan tíma á eftir Hilmari þá á númerinu Ö3692 og þá var hann kominn með gráar rendur á hood og hliðarnar....

Kv Sigurbjörn

Man ekki hvað hann heitir, en hér er þráður um hann.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=39241
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is