Poll

Ford Fairlane 1967

1
1 (100%)
2
0 (0%)

Total Members Voted: 1

Voting closed: August 30, 2010, 22:51:03

Author Topic: Ford Fairlane 1967 Gamli Þ47 Ætli þessi bíll sé til einhverstaðar ?  (Read 2880 times)

Offline Doctor-Mopar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Veit einhver hvort Ford Fairlane 1967 sem var með númerið Þ47 sé til í drasli í dag ? Þetta var blár bíll  fjögurra dyra.
Þórhallur Kristjánsson

Offline konni

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Sæll Þórhallur ef þú ert að tala um Fairlanin sem var á Skarði  þá var númerið Þ2047   :wink:

Hákon Örvar Hannesson

Offline Doctor-Mopar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Sæll,
Já ég var að spá í gamla fordinn sem var á Skarði í gamladaga. Þetta var leigubíll sem Kristján Júlíusson átti og seldi síðan Skírni á Skarði. Ég man þegar Bjössi og Bragi komu á honum til Reykjavíkur og voru að vinna hann undir lakk á gamla verkstæðinu hans Hannesar. Bíllinn var svo askoti flottur alltaf þegar hann var á Skarði eða allaveganna í minningunni. Það væri gaman að vita hvort þessi bíll sé einhverstaðar til í drasli.

Fordinn væri flottur í hlaðinu á Skarði í dag innan um alla gömlu traktoranna sem þið eruð að gera upp :) Ég hugsa að það séu margar minningar og sögur sem fylgja þessum bíl hjá mörgum í Skarðsfjölskyldunni.
Þórhallur Kristjánsson

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Það hafa lengi verið tveir hjá Stjána Skjól. Ég held að annar sé '66 og hinn '67.

Ég held að þeir séu í uppgerðarhæfu ástandi en annars eru verulega mörg ár síðan ég skoðaði þá.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia