Kvartmílan > Evrópskt

Audi urquattro

<< < (3/7) > >>

kallispeed:
mikil vinna og gaman að sjá þennan í uppgerð , man vel eftir þessum , hann var mikið í kef á sínum :mrgreen: tíma bón-bræður áttu hann meðal annars og jón sonur vífills á ránni ....

Sigtryggur:
reyndar, þið sem hafið reynslu af þessu, ég er að pæla í að láta sandblása botninn og það sem er ryð í, en ekki boddyhlutina sjálfa,
einhver heillaráð fyrir mig?
......
Ekki nema það Atli,að láta helst sandblásarann epoxy grunna bera fleti strax á eftir,ótrúlega fljótt að setjast á þetta aftur !

Olafur_Orn:
Sigurjón.. ert náttlega ekki í lagi hahahaha

En mér líst mjög vel á þetta hjá ykkur drengir, Keep up the good work.
En áttu Cossie ekki alveg enþá?

jeepson:
Flott verkefni. En hvernig er það með þessa bíla. Eru þeir ekki frekar sjaldséðir hér á klakanum? Ég held svei mér þá að þetta sé fyrsti svona quattro bíllinn sem að ég sé með þessu boddýi hér á landi.

kallispeed:

--- Quote from: jeepson on August 31, 2010, 22:51:52 ---Flott verkefni. En hvernig er það með þessa bíla. Eru þeir ekki frekar sjaldséðir hér á klakanum? Ég held svei mér þá að þetta sé fyrsti svona quattro bíllinn sem að ég sé með þessu boddýi hér á landi.

--- End quote ---
sjaldgaefir jamm enn tad var eithvad af theim hér í gammel dage en tetta var ekki sá fyrsti samt ... man eftir 1 hvítum b4 tennan sem ég spyrnti vid á mílunni í gammel dage .. eda um 85 eda svo .. en audi eigandinn á honum var ekkert svo happy med ad tapa fyrir mér og spurdi heirdu ertu nokkud búinn ad tjúnna porscheinn thinn og setti hrykalega í augnabrýrnar . hehe en ég var á porsche 924 turbo ... en audi quattroinn  eru og voru flottir bílar ... :mrgreen:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version