Author Topic: Lancer árg 1981  (Read 3097 times)

Offline pallihjaltalin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Lancer árg 1981
« on: July 25, 2010, 18:16:54 »

Til sölu Mitsubishi Lancer árgerđ 1981. Ţessi bíll verđur sem sagt 30 ára á nćsta ári og er skráđur fornbíll, sem sagt engin bifreiđargjöld og tryggingar 18 ţúsund á ári. Bíllinn er skođađur 2011 og viđ hverja skođun fćr hann tvö ár fram í tímann. Bíllinn er í góđu ásigkomulagi, orginal lakk. Í húddinu hvílir 2 lítra galant mótor, árgerđ 1991, sem og sjálfskipting og lćst afturdrif. Bíllinn er á nýlegum Michelin heilsársdekkjum og orginal álfelgum. Honum fylgja einnig álfelgur međ slitnum sumardekkjum. Mótorinn er sirka 130 hestöfl og bíllinn vigtar einungis 890 kg og er ţví eins og priklaus ragetta ţegar gefiđ er í. Sáralítiđ ryđ sem er einungis á yfirborđinu, gerđi ekkert til ţó bíllinn yrđi sprautađur.
Bíllinn er ekinn 92 ţúsund frá upphafi og mótor ekinn eitthvađ svipađ. Allur frágangur á mótor og skiptingu til fyrirmyndar.
Bíllinn er sá eini sinnar tegundar á skrá á landinu og ţví mjög skemmtileg eign.
Ég set á hann 400 ţúsund en óska eftir tilbođum. Ég er hćttur ađ bíta svo ykkur er óhćtt ađ bjóđa.
Símanúmeriđ hjá mér er 693-3047 og ég heiti Páll.

Offline pallihjaltalin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Lancer árg 1981
« Reply #1 on: July 25, 2010, 18:30:04 »
ÉG GET SENT MYNDIR Á PÓSTI KV PALLI

Offline pallihjaltalin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Lancer árg 1981
« Reply #2 on: July 29, 2010, 16:46:37 »
upp međ dolluna er ekki fastur á ţessu verđi