Author Topic: Fiat Ritmo 125 TC Abarth  (Read 10585 times)

Offline ABARTH

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Fiat Ritmo 125 TC Abarth
« on: July 24, 2010, 06:56:02 »
Ákvað að búa hér til þráð um bíl sem ég og Pabbi höfum verið að dunda okkur í í dágóðann tíma :)

Þetta er semsagt 1982 módel af Fiat Ritmo Abarth (125 TC nánar tiltekið), sem kemur original með 2.0 Twincam mótor.
Hann leit sirka svona út þegar við fengum hann, fann þessa mynd á netinu frá fyrri eiganda:


Svo ein frá mér þegar við komum með hann heim


Því miður krassaði tölvan mín í vetur og tapaði ég slatta af myndum við það, er að reyna að sanka þeim að mér aftur, en svona leit þetta nokkurnveginn út í upphafi:






Svo fór þetta að ganga eitthvað og við rifum tjörumotturnar af botninum sem var alveg hræðilega leiðinlegt, en það tókst á endanum, þar leyndust nokkur göt og erum við búnir að bæta í þau flest.
Næst voru það gluggapóstarnir, fann bara eina mynd en við erum búnir báðar afturhliðarrúðurnar:



Svo skelltum við okkur í innri afturbrettin:






Svo létum við sandblása demparaturnabitana eða hvað sem það kallast nú:







Svo færðum við okkur lengra þar sem það var ryð og sparsl/trebbaklessur bókstaflega allstaðar:





Ég að sjóða  =D>




Meira ryð, jei!

Svo einn daginn vorum við komnir upp í horn á afturbrettum sem var





Partur af því sem við höfum skorið úr  :lol:

Jújú svo var haldið áfram:





Svo hér er næsta verkefni  :D


Reyni að uppfæra þetta svo að bestu getu.

Kv,Daníel.
Daníel Þór Sigurðsson.
2009 Opel Corsa OPC 1.6 Turbo
1982 Fiat Ritmo Abarth

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Fiat Ritmo 125 TC Abarth
« Reply #1 on: July 24, 2010, 13:41:52 »
Þvílíkur dugnaður :worship:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline ABARTH

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: Fiat Ritmo 125 TC Abarth
« Reply #2 on: July 24, 2010, 19:33:15 »
Já takk fyrir það, það verður að halda allavega eitthverjum einstökum bílum á götunni þó svo það þurfi oft mikla þrjósku til  :mrgreen:
Daníel Þór Sigurðsson.
2009 Opel Corsa OPC 1.6 Turbo
1982 Fiat Ritmo Abarth

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Fiat Ritmo 125 TC Abarth
« Reply #3 on: July 24, 2010, 21:33:43 »
Flott framtak hjá ykkur  8-)  Líka flott að velja spec bíl eins og Abarth inn.

Gangi ykkur vel.
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Fiat Ritmo 125 TC Abarth
« Reply #4 on: July 24, 2010, 22:05:54 »
Flott vinna á þessu hjá ykkur,ekki annað hægt en að dást að svona handbragði =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ABARTH

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: Fiat Ritmo 125 TC Abarth
« Reply #5 on: July 24, 2010, 22:47:59 »
Takk fyrir það :P Við reynum að gera þetta vel þó við séum ekki alveg að fara út í eitthverjar öfgar  :mrgreen:
Þessi bíll er keyrður 107.000km frá upphafi að mig minnir, vélin á að vera í mjög góðu standi.
Ég er orðinn mjög forvitinn því það virðast vera festingar á afturrúðunni fyrir svokallaða "perragrind", nú langar mig alveg svakalega að reyna að grafa hana upp, þó ég telji ólíklegt að hún sé enþá til, en maður veit aldrei. Væri gaman ef eitthver kannast við þennan bíl og geti sagt manni eitthvað um hann :D
Mig langar alveg svakalega að komast í eintak af tímaritinu "Bíllinn" því mér var sagt að það hafi verið viðtal við eiganda þessa bíls fyrir löngu, eflaust sirka 1995, og myndir af honum.. hvernig er best að grafa svoleiðis upp? Er ekki viss hvaða tölublaði þetta á að vera í samt.  :)
Daníel Þór Sigurðsson.
2009 Opel Corsa OPC 1.6 Turbo
1982 Fiat Ritmo Abarth

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Fiat Ritmo 125 TC Abarth
« Reply #6 on: July 30, 2010, 13:41:38 »
gaman að sjá þennan í uppgerð,, þetta er spes bíll og vel þess virði að honum sé sýnd virðing...

Atli Már Jóhannsson

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Fiat Ritmo 125 TC Abarth
« Reply #7 on: August 25, 2010, 21:04:17 »
Ég hafði áhyggjur þegar hann var auglýstur til sölu að hann myndi lenda í röngum höndum en gaman að sjá að hann hafi lent í duglegum höndum  :) =D>
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Fiat Ritmo 125 TC Abarth
« Reply #8 on: August 25, 2010, 23:15:22 »
Flott vinnubrögð á þessu  =D>
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Fiat Ritmo 125 TC Abarth
« Reply #9 on: September 01, 2010, 02:43:12 »
wow .. tetta er flott hjá tér .. tetta er bílasmídi .is hehe en tekkadu á honum leo bíla kall sem skrifadi mikid í bílabladid sbíllinn , hann skrifar reyndar enn um bíla og er med bíla rádgjof einhverstadar á netinu .. hann kannast ábyggilega vid tetta sem tú varst ad minnast á ...og bara flott hjá tér og keep up the good work .. :mrgreen:

Offline vidar540

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Fiat Ritmo 125 TC Abarth
« Reply #10 on: January 07, 2011, 00:51:51 »
Ég þekki kallinn sem fékk þennan Fiat þegar hann var nýr, hann fékk bílinn afhentann seinnipart fimtudags og mætti með bílinn í 1000km uppherslu morguninn eftir. Hann ætlaði að nota bílinn í rally en hætti við það.   :roll:
Viðar Þór Viðarsson

Offline skodi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: Fiat Ritmo 125 TC Abarth
« Reply #11 on: January 23, 2011, 17:21:30 »
Sæll.
Daníel.Ég sá þessar myndir og skrif fyrir tilviljun á netinu.En ég er vissum að þetta er Abartin sem ég átti og sonur minn í 12-14 ár ég keypti hann af manni í Garðabæ sem ætlaði að breita honum í ralíbíl.Ég á eithvað af myndum af bílnum í orginal útliti. En grindin sem var á afturglugganum er ekki til hún fauk af og brotnaði í spað.Kveðja Heimir s8994484

Offline ABARTH

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: Fiat Ritmo 125 TC Abarth
« Reply #12 on: May 17, 2011, 03:02:55 »
Það er gaman að þessu Heimir :D Það væri mjög gaman ef þú eitthverntíman skannar inn/eða tekur "digital" myndir af ljósmyndunum, að fá þær í emaili  :) Ég hef ekki enn fundið eina mynd af honum síðan hann var upp á sitt besta  :-(

En smá update: ég fann náunga í Bretlandi sem á framrúðu og original Recaro stóla úr Ritmo 130TC sem myndu líta helvíti vel út í þessum, pælingin er að kaupa þá og rúðuna (enda vantar enn þessa bölvuðu framrúðuna...)
Daníel Þór Sigurðsson.
2009 Opel Corsa OPC 1.6 Turbo
1982 Fiat Ritmo Abarth

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Fiat Ritmo 125 TC Abarth
« Reply #13 on: July 15, 2011, 09:10:33 »
ertu búinn að tala við rúðufyrirtækin hér heima?

t.d. fann ég 2 staði hér sem eiga framrúðu í Audi'inn minn,, Poulsen og eitthvað annað sem ég man ekki, rúmur 20þ kall
Atli Már Jóhannsson