Author Topic: Til sölu Viking fellhýsi árg 2000  (Read 1839 times)

Offline asigurds

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Til sölu Viking fellhýsi árg 2000
« on: July 24, 2010, 01:14:52 »
Til sölu Viking fellihýsi árg ´00 skoðað ´11
Svefnpláss fyrir 4-6.
Verð 570 þús stg

- Miðstöð
- Vaskur&Vatnsdæla
- 1x gaskútafesting
- Sólarsella
- svefntjald öðru megin
- Sjónvarðstengi
- 1x 12v innstunga
- Gaseldavel
- Geymir
- varadekk
- Markísa
- Nýlegt nefhjól

fellihýsið er í kringum 600 kg og þarf því ekki bremsur.

Myndir koma síðar.

áhugasamir hafið samband í 8401192 eða á asigurds@simnet.is