Author Topic: Opin æfing á kvartmílubrautinni - föstudaginn 23 júlí  (Read 2915 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Við ætlum að keyra æfingu á föstudaginn ef veður leyfir

keyrt verður frá 20:00 til 23:00

Meðlimir KK og BA borga 1000 kr
Aðrir klúbbar innan ÍsÍ borga 2000 kr

Til að meiga keyra þarf að hafa gilt ökuskírteni, vera meðlimur í aksturíþróttarklúbbi innan ÍSÍ, hjálm og bíl sem er skoðaður. Ef bíll er með endurskoðun á einhvern öryggisbúnað fær hann ekki að keyra.

Ef einhverjum langar að hjálpa til þá er hægt að senda mér PM eða mæta bara á staðinn


kv
Jón Bjarni
« Last Edit: July 22, 2010, 00:25:46 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Re: Opin æfing á kvartmílubrautinni - föstudaginn 23 júlí
« Reply #1 on: July 23, 2010, 16:06:15 »
Sælir

Er verið að pæla í einhverri annari dagsetningu með æfingu?

Kv Bjössi S
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Opin æfing á kvartmílubrautinni - föstudaginn 23 júlí
« Reply #2 on: July 23, 2010, 18:03:50 »
það er þurrt núna í hfj þannig við látum reyna á að keyra :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Opin æfing á kvartmílubrautinni - föstudaginn 23 júlí
« Reply #3 on: July 23, 2010, 18:45:06 »
Flott veður núna marr, sjáumst hress uppá braut! :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Buzy84

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Opin æfing á kvartmílubrautinni - föstudaginn 23 júlí
« Reply #4 on: July 23, 2010, 19:19:03 »
Flott veður núna marr, sjáumst hress uppá braut! :)

Ekki Brjóta neitt Danni :)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Opin æfing á kvartmílubrautinni - föstudaginn 23 júlí
« Reply #5 on: July 23, 2010, 23:05:35 »
skemmtileg æfing.

8 mættu og æfðu sig

:)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon