Kvartmílan > Alls konar röfl
Hvað er svona mekilegt við það........
69Camaro:
"Okkur þótti mjög gott þegar Stjáni Skjol fór 9,35 í götubílakeppninni par vikum áður.. með 572 og "Húffer" "
Götubíll á pari við bílana hjá þeim Kidda, Frikka ? Þeim fyrir norðan er mjög umhugað um öryggi bíla og að öll smáatriði þurfi að vera til staðar í keppnistækjum sem fara eftir brautinni okkar, eins og dæmin sanna.
Stjáni þarf þá að :
Fá skoðun á blásara sem stendur nánast upp á topp á bílnum, þ.e. byrgir útsýni ökumanns.
Skipta um stóla í bílnum, keppnisstólar þurfa að vera þar til staðar með háu baki.
Handbremsa þarf að vera til staðar í bílnum
Rúðuþurkur og búnaður sem því tengist
Pústkerfi ekki löglegt
Framgrind í bílnum er ekki lögleg, vantar í hana upprunalegt miðjustykki
Nú ef bílinn fer hraðar en 8.5 þá þarf að smíða í hann "funny car cage" og bæta við fleiri rörum í kring um ökumann.
osfrv.
Dodge:
Sumsé sami listi og hjá þér plús búr og stólar og mínus stýrisgangur o.sfrv? :D
Þið fyrirgefið en ég sé ekki hvernig þessi póstur passar inní umræðuna.. það vita allir að þetta er ekkert sama
dæmið hjá Stjána og Kidda og allir sammála um að þetta er gríðarlega flottur árangur hjá Kidda =D> og sennilega
bara það flottasta sem hefur verið gert á þessu skeri.
En vissulega er erfitt að standast það að grípa öll tækifæri til að skjóta á þá sem geta ekki svarað fyrir sig :D
Vesenfríar virðingarkveðjur að norðan, 'Cuda Steve 8-)
69Camaro:
--- Quote from: Dodge on August 10, 2010, 10:12:39 ---Sumsé sami listi og hjá þér plús búr og stólar og mínus stýrisgangur o.sfrv? :D
Þið fyrirgefið en ég sé ekki hvernig þessi póstur passar inní umræðuna.. það vita allir að þetta er ekkert sama
dæmið hjá Stjána og Kidda og allir sammála um að þetta er gríðarlega flottur árangur hjá Kidda =D> og sennilega
bara það flottasta sem hefur verið gert á þessu skeri.
En vissulega er erfitt að standast það að grípa öll tækifæri til að skjóta á þá sem geta ekki svarað fyrir sig :D
Vesenfríar virðingarkveðjur að norðan, 'Cuda Steve 8-)
--- End quote ---
Nú ein sem þið hélduð að væri að hjá Stjána voru bara dekkin, til að hann gæti keppt við hina götubílana í KOTS ? Þú ert varla búinn að gleyma því hvernig þú lést hérna á netinu í fyrra ?
Dodge:
Ég man vel hvernig það var, hinsvegar voru allir póstar frá mér kurteisir og málefnalegir, þú áttir persónulegu skotin skuldlaust.
En við skulum ekki vera að vekja það rifrildi upp aftur, það er frekar tutchy skilst mér og löngu útrætt 8-)
Ég var bara að benda á það væri skrítið að hrauna yfir hann í þessum þræði þar sem er verið að tala um tíma í HS flokki þar sem hann
passar inn með rúðuþurrkum og að skifta út stórum et-street slikkum fyrir minni og öflugri et-drag.
Sér í lagi afþví að hann var bara rétt nefndur á nafn í stórri upptalningu þar sem var einmitt verið að tala um að Kiddi ætti betri tíma
á sínum götubíl :roll:
Mér fannst þetta bara stórskrítið komment í samhenginu og benti á það, ekki fara alveg í hnút. :-"
69Camaro:
Þessi póstur er ábending til Stjána um hvað mætti betur fara ef hann ætlar að keppa og bera sinn bíla saman við ákv. bíla, þ.e. alvöru götubíla með fulla skoðun. Hvergi er hraunað yfir neinn í póstinum, hvar lastu það út úr póstinum ? "Götubíll á pari", þýðing á íslensku = samskonar. Sem bílinn hans Stjána er ekki. 4 link , full backhalf bíl er ekki hægt að bera saman við óbreyttum stock suspensin bíl.
Hvenær megum við búast við þér með þinn bíl á brautina hér fyrir sunnan, er það ekki blásarabíll ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version